Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 35
KlKKJUIil TIÐ
417
liin vitræna þekking, sein úrslitum ræður, lieltlur tilfinningin.
Hið sanna og góða, stórfenglega og liátignarfulla kynnir sig
sjálft um leið og vér verðum gagnteknir af því.
/ ýmsum samböndum hefur þekkingin sjálf ekki neitt upp-
eldisgildi, bœtir engu vi8 manngildi einstaklingsins. Ef þekk-
ing á að koma mönnum að haldi, þá verða þeir sjálfir að sækj-
ast eftir lienni, leita, spyrja og vænta svars. Þá aðeins er um
að ræða raunliæft gildi þekkingar þegar hún veitir svör við
spurningum, sem á knýja. Þegar lífið knýr oss til þess að spyrja
og vér fáum svör við spurningunum, þá samþýðist þekkingin
eðli voru á þann veg að úr verður lífræn kunnátta.
„Dauð er sú hóklega þekking, sem ekki samþýðisl tilsvar-
andi lífi hjá lesandanum. Allur lestur og lærdómur, sem ekki
eykur þekkingu vora á því mannlífi, er oss öllum ber að lifa,
er með öllu óeðlileg og gagnslaus og er einungis næring fyrir
harnalegan hégómaskap“ (Noreide: Soga um uppseding,
bls. 153).
G. áleit að menntaskólar væru „skóhir lil dauða“ fyrir þá
Oemendur, sem enga löngun áttu lil að læra latínu eða stærð-
fræði. Æðri skólar áttu ekki að stefna að því að ala upp vís-
'iidamenn. Til vísindastarfa voru að dómi G. tiltölulega fáir
inenn fallnir. En hann taldi að ríkinu hæri að sjá fyrir mjög
fíóðuin skóluin handa þeim mönnum, sem voru vísindalegum
gáfum gæddir. Menn, sem vilja læra klassisk fornmál, verða
að eiga kost á því að leggja rækt við þau. Þjóðirnar þurfa einn-
Jg á slíkum mönnum að halda. En allur þorri þeirra manna,
8em sækja hina æðri skóla, verða venjulegir embættismenn eða
ganga inn í atvinnulíf þjóðanna og sinna alls ekki vísindastörf-
Ulli.
Að dómi G. ber ekki að ofþyngja börnum með of miklum
8^ólasetum, en liins vegar gefa þeim kost á að liafast við úti í
"áttúrunni og hjálpa til við heimilisstörfin. Á aldrinum 14—
18 ára þurfa unglingar að eiga kost á allmikilli líkamlegri
vmnu, því að andleg vinna á ekki við þá á þeirn árum. Þegar
beir liafa náð 18 ára aldri, liafa þeir tekið út nægan þroska lil
nð fagna þeirri lijálp, sem skólinn hefur að hjóða þeim.
Á^'tla mætti að hin liarða gagnrýni G. á meiintaskólum benti
'il þess að liann hefði ekki mætur á nákvæmri vísindalegri
Vlnnn. En sú var ekki skoðun hans. Langskólanám þekkti liann
Klrkjuritis — 27