Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 33
KlltKJUitlTII) 415 Lýðliáskóla Sigurðar Þórólfssonar á Hvítárbakka mun liafa verið' eini skólinn liér á landi, sem borið liefur lieitið lýðháskóli, en áhrifa lýðliáskólanna gætti þó á mörgum öðrum sviðum í nienntamálum vorum, t. d. í Kennaraskólanum, enila ritaði séra Magnús Helgason mjög vel um Cbr. Bruun bæði í Prestafélags- ritinu og í bókinni „Kvöldræður í Kennaraskólanum“. Sú ræð- an, sem segir frá Bruun beitir: Skilað kveðju. Meðal kirkjuleiðtoga íslenzkra ber hér að geta Þórhalls bisk- ups. Eins langt og mér hefur tekist að rekja heimildir, bar Þór- nallur biskup fyrstur manna fram þá hugmynd að stofna lýð- báskóla í Skálbolti. Jafnvel eftir liina síðari lieimsstyrjöld liéldu islenzkir menn áfram að hugsa og ræða lýðháskólahugmyndina. Meðal þeirra, sem fluttu þetta mál af verulegri alvöru, var sóra Eiríkur Albertsson, en hann fékk styrk frá Háskólanum og not- aði styrkinn til að kynna sér liinn nýstofnaða lýðliáskóla í Sig- tuna í Svíþjóð árið 1922. Er heim var komið, flutti hann er- uidi og gaf út litla bók um niðurstöður sínar. Fleiri menn ís- lenzkir kynntu sér bæði Sigtuna og aðra lýðháskóla og fluttu erindi um j)á eða rituðu í Prestafélagsritið og Kirkjuritið. Ekki verður annað séð en að ungmennafélagar liafi þegar ár- Jð 1917 verið búnir að snúa baki við lýðháskólahugsjóninni, og raeð ég það einkum af grein Stefáns Hannessonar í „Skinfaxa“ það ár. Greinin er framhaldsgrein og liefst á bls. 62 í léðu tíma- i'iti 1917. Áhuginn meðal kirkjumanna virðist einnig liafa dvín- að nokkrum árum síðar. I sambandi við endurreisn Skálliolts hefur aftur vaknað áhugi á lýðháskólastofnun á síðast liðnum aratug, ekki sízt meðal Islandsvina á Norðurlöndum, svo sem ahnenningi er kunnugt. Hver skyldi vera meginorsök þess að vér höfum aldrei orðið Syo auðugir að eignast lýðbáskóla? Ekki getur J)að verið sökum ðkunnugleika, með Jjví að allmargir menn, |>ar á meðal mennta- ^tenn, hafa verið J jessum málum kunnugir og ýmsir liafa lokið 'ofsorði á þessa skóla. Leiðtogar menntamála bafa hins vegar sýnt Jjeirri hugmynd litla samúð nema í orði, og Jnui atriði úr ^ýðháskólunum, sem voru tengd saman við héraðsskólana á sín- 11,11 tíma, liafa nálega þurrkast út. Áér Islendingar höfum lengi búið við einokun — og enn le>nist með mönnum undarleg ást og tryggð við dulbúna ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.