Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 11
KIRKJUIiITIÐ 393 einnig liefur verið kölluð aldamótaguðfræði, liliðstæð þró- unarkenningunni í vísindum nítjándu aldarinnar, einliyggj- unnar í heimspekinni, liberalisma í hagfræði og raunsæisstefn- unni í bókmenntum síðari liluta næstliðinnar aldar. Starf- andi prestur getur aldrei komizt lijá áhrifum af stefnu og straumum tíinans sem liann er uppi á. En álirifin geta ýmist verið jákvæð eða neikvæð, veitt honum byr í segl eða búið lionum liömhir. Guðfræði er í eðli sínu tímabundin túlkun á eðli kristindómsins og þýðingu kirkjunnar. En jiótt guðfræði svo sem öll önnur vísindi manna breyti um svip stendur trúin éhögguð. Og við því skal varhuga gjalda að verða um of háður tizkustefnum livort sem þær skreyta sig fjöðrum frjálslyndis, l>oðast undir nafni Barths eða annarra frægra liugsuða, kenna S1g við lágkirkju- eða hákirkjuhreyfing. Nokkur sannleikur ®un efalaust í öllum ,,ismum“. En sannleikann, kristindóminn allan, þurfuni vér að höndla og varðveita og verja frá evangel- 'sk-Iúthersku sjónarmiði. Heilbrigður kristindómur er það, að blusta eftir lijartslætti kristinna kynslóða, tónafylling aldanna, gera sér grein fyrir samhenginu í sögu trúarlærdómanna og reyna að skilja þá innanfrá, þar sem grundvallaratriði (motiv) l'innar sígildu túlkunar kristindómsins kristallast í formi mann- legra orða. En jafnvel þótt allir þessir álirifavaldar liafi verið jákvæðir fyrir trúarlíf og kristilegt starf prestsins, má ekki gleyma þeim nteginstoðum, sem það hvílir á, uppsprettulindunum, sem líf íttanns í Guði byggist á. Þær eru að vísu þær sömu í lífi prests- ms sem annarra kristinna manna. Hér verða þær ekki taldar í neinni trúfræðilegri röð né raktar rökfræðilega, heldur mun cg aðeins drepa á það sem mér finnst mestu máli skipta og mér er efst í hug. Ég nefni fyrst þá uppsprettulind, sem ég hef að vísu áður 1 þessu erindi nokkuð við dvalið í sambandi við tildrög þess að Ongur maður velur sér prestskap að ævistarfi. Ég leyfi mér að nefna þessa lind með annars manns orðum, sakramenti persónu- leikans. Þó að aðrir eigi þar óskilið mál, ætla ég samt að það bafi meiri þýðingu livað prestinn snertir en aðra, einmitt af l>ví að liann á sjálfur að vera miðlari trúar til meðbræðra sinna °g systra í söfnuðunum. Ég ætla að flestir prestar mundu geta ncfnt einhvern öðrum fremur: móður eða föður, vin eða prest,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.