Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 15
Kristian Schjelderup, biskup: Hinn lifandi Drottinn Kynslóð eftir kynslóð liefur mynd Jesú staðið mönnum fyr- lr hugarsjónum og livatt þá til að gjöra liið góða, og berjast gegn því illa. Um langt skeið var ég hugfangnastur af siðferðisþreki lians. Hugsjónir mannúðarstefnunnar, sem ég taldi vera æðsta tákn fí>gurs mannslífs komu, að mínum dómi, skærast fram og í fullkomnastri mynd í lífi og starfi Jesú. Hann var mér hin Utikla siðgæðisfyrirmynd, sem allt lífið átti að mótast af. Óendanleg gæzka, sem fer í ekkert manngreinarálit og er þess vegna algjörlega óháð. Heilög sannfæring um óskerðan- Ugt gildi og eilífa ábyrgð liverrar mannssálar. Óbifanlegt traust, Sem trúir á mennina og vekur fiið góða með þeim. Fullkomin Uamkvæmd lögmáls kærleikans. Þetta var lifandi eining alls þess, sem ég þráð'i sjálfur að lifa fyrir. barna var, að því er mér fannst, hin mannlega liugsjón, íklaedd lioldi og blóði. Hér birtist réttur og gihli mannsins í sumi fullkomnu mynd. Heðan allt lék í lyndi, var mér þelta lýsandi fyrirmynd, sem hvatti mig til þjónustu þessara hugsjóna. Og þegar syrti í álinn og bölsýnin barði að dyrum og efinn hótaði að kyrkja alla trú á mennina, var mér sú vitneskja til hugarléttis, að eitt sinn hefði þó sá verið uppi, sem liefði sýnl 0S sannað að þrátt fyrir allt og allt væri unnt að lifa í kærleika. ku er þetta allt og sumt, sem Jesús getur gefið mér? ^ íst er sú siðgæðishugsjón, sem Jesús birtir oss með lífi sínu, ohagganlega bundin kristindómnum. Og mér finnst það knýj- uudi nauðsyn, ekki sízt á vorum dögum, að halda þessari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.