Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 13
KIKKJUIiITID 395 °g lieill. Og afstaða prestsins til opinberunarinnar í oriNi Guðs befur |)ví meiri þýðingu en annarra, að hann er kallaður til þess að boða og túlka Guðs orð. Og því er það Heilög ritning sem á að bjálpa prestinum til þess að rata rétta leið í Jiví efni íið viðhalda jafnvægi sjálfs sín og safnaða sinna gagnvart öllum Gúaratriðum og forðast þannig umbúðalaust frjálslyndi annars Vegar og fastlieldni bundna við bókstaf liins vegar. 1 þessu sam- bandi minnist ég manns, er spurði mig eitt sinn bvort ég vildi heldur, ef ég ætti að semja predikun eða Iíkræðu, liverfa út í öattúruna og virða fyrir mér dýrð bennar og dásemdir sköpun- arverksins, t. d. í fögru sólarlagi, eða ganga um í stofu og læsa að mér og lesa ritninguna. Ég svaraði því að belzt mundi ég hjósa livort tveggja. Og ætti ég aðeins kost annars, kysi ég beld- Ur ritninguna, af Jiví að náttúran, liversu fögur sem hún birtist sJonuni mínum, gæti ekki sannfært mig um náð Guðs í Jesú Kristi og kærleika lians. Náttúran er sem sé ekki aðeins fögnr heldur og brikaleg og á stundum eins og vér Islendingar liöfum hynnst lienni, ægileg og miskunnarlaus. Að vísu er fjöldi manns I sófnuðum vorum á Islandi, sem Jiykir meira til koma þess Prests, er bindur sig ekki við Biblíuna, heldur fjölyrðir með faguryrðum mannlegrar speki, en bins sem sækir rök sín til ritningarinnar. Það má vel vera að einliver ráðleggi ungum og °reyndum presti að styðjast sem minnst við orð ritningarinnar; hann sé maður til Jiess að ganga staflaust. En það er einmitt l’uð sem vér prestar getum ekki og megum ekki gera. Vér eigum ehki að byggja kenningu vora á tilfinningum einum, Jiótt að ,rú beinist, eða mannaskoðunum, þótt mannval fylgi, ekki boða Euðs orð með þeim liætti, sem bver maður vill sjálfum sér boða, an ritningarinnar og utan við kirkjunnar veg, enda þótt margir ^jósi belzt slíka túlkun og boðun kristindóms, heldur eigum yer að byggja á föstum grunni Guðs orðs, bæði vort eigið trúar- II °g uppbyggingu safnaðarins. Það má vel vera, að það sé ekki greiðasta leiðin til vinsælda, en er til lengdar lætur, mun Pað verða bæði viðurkennt og virt að freistast ekki til þess að laha mannvit fram yfir guðs orð. Með Jieim bætti einum er laegt að varðveita trúarlíf sitt heilbrigt og sáluhjálplegt bæði •lvr sjálfan sig og söfnuði sína. Ko Jió að sakramenti persónuleikans, sem oss hefur lilotnast 11111 hendur annars manns, liafi óafmáanleg álirif og endist til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.