Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 45
Magnús Rjörnsson: Álfaborg Jóhanna Magnúsdóttir liúsfreyja á Brandaskarði og síðar á Fjalli á Skagaströnd (f. 6. febr. 1831, d. 25. febr. 1911), var kunn og heppin ljósnióðir. Var ])ó ólærð, eða sjálflærð, í því líknarstarfi. Hún tók á móti fjölda barna og tókst jafnan giftu- samlega. Hún var þrekkona, kjarkmikil, ótrauð í ferðalögum og skörungur í skapi og gerð. Oftast var það svo, að lítil voru launin, aldrei skipuð í starfi, en einbvern tíma sett í forföll- tun annarar, og ekki eftirgangsöm, því að oftast áttu fátækling- ar í hlut. Oft lenti bún í illviðrum og svaðilförum eins og all- títt var um starfssystur hennar. Það fylgdi starfinu, og eru af því margar sögur. Ein var sú ferð, er í liuga Jóbönnu fékk á sig annarlegan blæ og ævintýralegan og var þó ekki sérlega erfið. Það var að vetrarlagi að Jóbönnu var vitjað til konu í barns- nauð á Kaldrana. Liðið var á daginn og rökkur fór að, bæg- viðri en skýjað loft og móska til norðurs benti til þess, að fjúk- mugga væri í aðsígi. Jóhanna var jafnan. fljót að búa sig að heiman og stóð ferðbúin eftir stutta stund. Fylgdarmaðurinn, Símon Klemenzson frá Höfnum, ungur maður, leiddi fram best og lijálpaði henni í söðulinn. Hann fór á fæti, gekk fvrir og valdi veginn. Snjór var lítill á jörð og færi golt. Sóttist þeim vel leiðin og fóru sem beinast, fyrir Ásenda sem kallað °r og jaðra Skagalieiðar. Nú gekk yfir lognél það, er í vænd- Um var og all dimmt, en stóð ekki lcngi. Og sem beldur dreg- ur úr élinu. ])ykir Jóbönnu undarlega við bregða. Það var eins °g að bún væri hrifin brott af æðri máttarvölduin frá vcru- leika og líðandi stund, bríðarmuggu og náttmyrkri. Kringum bana var glóandi bjart og allt umbverfis þóttisl bún sjá reisu- ^og bús, uppljómuð af annarlegu skini, en á undan benni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.