Kirkjuritið - 01.11.1963, Page 19

Kirkjuritið - 01.11.1963, Page 19
Gunnar Arnason: Pistlar Gifturík samtök SÍBS (Samband íslenzkra berklasjúklinga) minntist aldar- fjórðungsafmælis síns 5. og 6. okt. s. 1. Merki þess voru seld, blaðið Reykjalundur kom út og dagskrárþáttur var í útvarpinu. Engir munu liafa unnið glæsilegri sigur á þessu áraskeiði hérlendis, en sambandið í vörn sinni og sókn á liendur „binum hvíta dauða“. «Á um það bil 30 árum befur berkladauðinn lækkað um 99 ;d hundraði, og er það meiri og þó einkum liraðari árangur eö annars staðar þekkist. Skráðum berklasjúklingum hefur fækkað mjög, en þó ekki að sama skapi“, segir Sigurður land- læknir. Hitt er ekki minna um vert, livað SÍBS liefur liafizt handa um hjálp ar brautskráðum berklasjúklingum og seinustu árin e»inig mörgum öðrrwn öryrkjum. Helgi Ingvarsson, yfirlæknir, skrifar: „SÍBS tók sér, eins og kunnugt er, fyrir bendur að leysa hetta mikla vandamál. Reykjalundur var reistur og Iiver ein- stakur berklasjúklingur átli vísa alla þá aðstoð, sem samband- hiu var unnt að veita við útvegun atvinnu, húsnæðis, styrkja °g lána. Vitanlega hefur þessi aðstoð tryggt bata ófárra sjúkl- luga og breytt framtíðarhorfum þeirra til liins betra . Reykjalundur er stórvirki, sem ekki verður oflofað, stór- fögur mannúðarhugsjón, sem blómgast í æ meiri byggingum, shjölbreytilegra starfi og víðtækara verksviði. Enda stolt allrar hjóðarinnar. Stofnunin er 19 ára. Rúm sem stendur fyrir 93 vistnienn og atvinnureksturinn færist stöðugt í aukana. Höfuð gteinin er plastiðjan, þótt trésmiðjan og saumastofan komi h’ka mikið við sögu. Allir vinnustaðirnir eru búnir ágætum veluni og verkstæðum. K'rkiurltlð — 26

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.