Kirkjuritið - 01.04.1964, Síða 5

Kirkjuritið - 01.04.1964, Síða 5
KIRKJURITIÐ 147 ur húsi á Hólum, eftir að herra Guðbrandur er lagstur í kör, og Slra Arngrímur lærði orðinn „officialis" á staðnum. Það eru hans fyrstu skáldalaun. Heilagra manna sögur byrja ekki ætíð á góða harninu. Skólagöngu Hallgríms er rift um sinn, og hann heldur til Dan- merkur til járnsmíðanáms. Hann hallmælir meistara sínum á kröft- ugn íslenzku, segir sagan, en svo vill til að Brynjólfur Sveinsson, síðar biskup, verður áheyrzla, tekur piltinn tali, og þau verða mála- ^°k, að Brynjólfur útvegar Hallgrími skólavist í fremsta latínu- skóla Kaupinhafnar, Frúarskóla, sem enn er við líði. í fjögur ár stundar hann þar nám með góðum árangri, við harðan aga. , hn þá hleypur enn snurða á hans lífsþráð. Nýr hópur herleiddra hlendinga kemur frá Barbaríinu til borgarinnar, og sumir þeirra 0rðnir blendnir í máli og trú, á tæpum tuttugu árum. Hallgrímur er ráðinn kennari þeirra. I hópnum er gift kona úr Vestmannaeyj- Uru, Guðríður Símonardóttir. Hallgrímur er 22 ára en Guðríður 38. hfeð þeim takast ástir, og þekkja allir þá sögu. Hallgrímur hættir narnt, og þau hverfa saman heim til Islands með vorskipi. Hallgrímur er ekki útlagi lengur, heldur í nokkurs konar banni ‘l Suðurnesjum næstu sjö ár. Hann á erfitt uppdráttar, stundum Sustukamaður, — á þó góða menn að. Sýslumaður er honum harð- Ur t horn að taka og miskunnarlaus, enda kennir á síðan nokkurr- ar beiskju í garð yfirvalda hjá Hallgrími. Það má víða lesa hans eiSm lífsreynslu úr skáldskap hans, þó dult fari. Þessi sjö ár eru uiikill reynslutími viðkvæms manns, sem er óvirtur og jafnvel sví- Vlftur af sumum þeim, sem hvorki ná honum í öxl að mannviti nje uiunnkostum. En Hallgrímur svarar fyrir sig. Hann brotnar ekki. brítugur að aldri fær Hallgrímur vígslu og veitingu fyrir Hvals- ucsprestakalli. Brynjólfur biskup kann að meta Hallgrím að verð- ^eikum, þó hann tyfti hann, og bregst honum aldrei. Er það mikil S'*fa fyrir þjóðina og sómi fyrir kirkjustjórn, að hinn strangi biskup ktynjólfur veitir Hallgrími vígslu, og gerir hann höfðinglega úr garði til hins nýja brauðs. En „allan fjandann vígja þeir", sagði hin 'araþunna vandlæting. Mjer kemur í hug: „Getur nokkuð gott 011110 frá Nazaret". Nú vænkast hagur síra Hallgríms, en Suður-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.