Kirkjuritið - 01.04.1964, Side 21

Kirkjuritið - 01.04.1964, Side 21
KIRKJURITIÐ 163 On Jesus’ love I ponder, I yield me him to keep, At home or when I wander, Whether I wake or sleep. He help and strength supplieth, My very liíe is he, On him my heart relieth To soften death for me. His name through life shall stay me, And calm my dying breath; Though health and life betray me, I will not shrink from Death. 0 Death, no more I dread thee, For all thy might and power, But in Christ’s strength I bid thee Welcome, whate’er the hour. Úr „BARNASPURNINGAR" Því eru lífleg sett Ijós á allari? Svo helgidagsprýiVin sé því háleitari. Sú seremónía er svipur Guðs dýrðar, og dýrt lieillamerki Drottins hjarðar. Sjálfur Guð l)ýr í sínum helgidómi. Eilíft ljós er hans andlits sómi. Ljómandi Guð nefnist Ijóssins faðir, ljóssins börn eru hans lýðir kallaðir. Jesús er líf og ljós lifandi manna, sem upp rann og ofan kom af hæðum himnanna. Kerti er af hlutum tveim, kveik og tólki, þar á logi Ijós, sem lýsi fólki. Það klára kirkjuljós, Kristur blessaður, einn með tveim náttúrum er Guð og maður. Minnir oss messu ljós á manndáð skæra, að vöndum verkin, sem vor er æra. Kennir oss kirkju ljós, kveikt á altari, að lukka vor, líf og trú leikur á skari. Hallgrímur Pétursson.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.