Kirkjuritið - 01.04.1964, Qupperneq 39

Kirkjuritið - 01.04.1964, Qupperneq 39
KIItKJUUITIi) 181 l'rarntíð íslenzkn þjóðarinnar er enn sem fyrr undir því kom- lni að liún byggi ríki sitt og þjóðfélag á grundvallarhugsjónum ^ristinnar kirkju. Þjóðinni farnast því aðeins vel á ókomnum arum, að liún hlíti þeim boðorðum sáttfýsi og mannkærleika, sern Kristur færði mannkyninu. Án þeirra siðgæðisreglna, bæði 1 opinberu lífi og einkalífi, skortir þjóðina með öllu grundvöll undir framtíð sinni og þau stefnumið, sem geta sameinað liana 1 baráttunni fyrir betra og fegurra mannlífi. Það er löngu reVnt, að án liugsjóna kristninnar er ekki hægt að byggja rétt- bitt, eindrægt mannúðarþjóðfélag. Efnisbyggjan er þar livorki staðgengill né lausn. íslenzka kirkjan þarf að gera sér ljóst, að liún starfar á bylt- lngartímum, bæði liið ytra og innra með þjóðinni. Verðmæta- mat og gildisliugmyndir þjóðarinnar liafa tekið snöggum stakka- skiptum við flutning úr sveit í bæ og með tilkomu auðs og tækni. Hinn íslenzki nútímamaður er þess vegna um margt staddur á tuullegum berangri. Hann veit oft ekki með fullvissu hverju bann á að trúa; liann er með tómarúm í bjartanu. Það er blut- verk kirkjunnnar og þjóna bennar að fylla þetta tóm og tengja grundvallarbugsjónir kristninnar við daglegt líf og daglega breytni Islendinga. Það er mikið lilutverk. En það er ekki of bungt, ekki of erfilt vegna þess, að þrátt fyrir öll ytri merki er l'jóðin kannski reiðubúnari til þess að lilýða á rödd kirkjunn- ar 1111 en nokkru sinni fyrr.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.