Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 48
ERLENDAR FRÉTTIR (KRISTJAN BÚASON) Norsk Luthersk Misjonssamband og íslenzka kristniboSiS I Noregi eru starfandi nokkur kristniboðsfélög. Með'al þeirra er Norsk Luthersk Misjonssamband, sem vinnur bæði heimatrúboðsstarf og að beiðingjatrúboði. Út um land e.ru kristniboðsflokkar, sem mynda sambandið og styðja starfið með gjöfum sínum og fyrirbænum. Marg- ir erindrekar ferðast á milli þessara flokka á vegum sambandsins. A veg- um þess eru reknir nokkrir ung- lingaskólar, sumarbúðir, Biblíuskóli og skóli fyrir kristniboða, þar sem nokkrir íslenzkir kristniboðar bafa hlotið menntun sína. Megingreinar starfseminnar cru þessar: 1. Predikunarstarf. 2. Skólastarf. 3. Sjúkraþjónusta. 4. Útgáfuslarfsemi. 5. Útvarpssendingar. 6. Skyndihjálparstarf meðal nauð- staddra (t. d. forsjá foreldra- lausra barna). Aðalatriðið er vitnisburðurinn um Jesúm Krist. Starfandi kristniboðar á vegum sambandsins voru um s. 1. áramót 197, af þeim eru 12 trúboðs- læknar, að ógleymdum hjúkrunar- konunum. Kristniboð þessa sam- liands bófst í Kína 1891 og í Man- sjúríu 1932. Er konunúnistar tóku völd í þessum löndum, voru allir kristniboðar reknir á braut. Héldu þeir þá til Eþiopíu 1948, Japans 1949, Tanganyika og Hong Kong 1950 og Formósu 1952. Náin sam- vinna hefur verið á milli Norsk Luthersk Misjonssamband og Sam- bands íslenzkra kristniboðsfélaga. Islenzkir Kristnilioðar liafa starfað á vegum norska sambandsins, en verið studdir fjárhagslega af ís- lenzka sanibandinu, svo var um Ólaf Ólafsson, kristniboða og konu hans en þau hjón störfuðu í Kína. I Eþiopíu fékk íslenzka samhandið úthlutað héraðinu Konsó úr norska kristniboðssvæðinu. Þar hefur Sam- band íslenzkra kristniboðsfélaga reist kristniboðsstöð og á vegum þess eru nú í Eþiopíu 6 kristniboð- ar, þar af einn kristniboðslæknir, Jóhannes Ólafsson, sonur Ólafs Ól- afssonar, kristniboða, og tvær bjúkr- unarkonur. Önnur þeirra er kostuð af færeysktim kristniboðsvinum. Jó- hannes Ólafsson er nú héraðslæknir á uorska kristniboðssvæðinu. Annar sonur Ólafs Ólafssonar, Haraldur, er einnig kristniboði í Eþiopíu, en á vegum norska sambandsins. (Þeini, sem vildu kynnast íslenzka kristni- boðsstarfinu, skal bent á kristniboðs- blaðið Bjarma, pósthólf 651, Reykja- vík, árgj. kr. 50.00). A ofangreindum kristniboðssvæð- uin liafa verið stofnaðir söfnuðir, sem þegar liafa tekið ábyrgan þátt í starfi kristniboðsins og stjórn mála sinna. Með kristniboðunum starfa fleiri og færri innlendir starfsmenn. Reistir Iiafa verið skólar, sjúkrahus og kirkjur. Þá má ekki gleyma hinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.