Kirkjuritið - 01.04.1964, Qupperneq 51

Kirkjuritið - 01.04.1964, Qupperneq 51
ALLIR LESENDUR KIRKJURITSINS VITA af eigin reynslu eða annarra, að tryggingar eru nauðsyn, sem enginn, er lœtur sér annt um eigur sínar og framtíð sína og sinna, mó vanrœkja. ALLIR LESENDUR KIRKJURITSINS VITA EKKI að vátryggjendur fá hvergi betri kjör en hjá okkur, og bvergi betri þjónustu. — Við viljum sérstaklega vekja at- hygli lesenda Kirkjuritsins á hinum nýju HEIMILISTRYGGINGU sem er stoð heimilisins og veitir fjárhagslega vernd gegn vofveiflegum afleiðingum slysa og hrakfalla. HEIMILISTRYGGINGIN greiðir m.a. bœtur vegna: elds- voða, reyk- og vatnsskemmda, örorku húsfreyju vegna slysfara eða mœnuveikilömunar, skaðabótakröfur vegna fjóna, sem þér eða fjölskylda yðar kann að valda öðrum, vatnsleka úr kerfi hússins, snjóflóða, þjófnaðar, innbrota o. f|. VÁTRYGGINGAFÉLAGIÐ Borgartúni 1 — Sími 18200 — Reykjavík

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.