Kirkjuritið - 01.04.1964, Page 52
Happdræflti Háskóla íslands
Á árinu 1964 mun heildarfjárhæð vinninga tvöfaldast
Vinningar voru:
þrjátíu milljónir tvö hundruð og fjörutíu þúsund kr.
en verða:
sextíu milljónir fjögur hundruð og áttatíu þús. kr.
Fjöldi vinninga var 15.000, en verður 30.000
Vinningar ársins (12 flokkar):
2 vinningar á 1.000.000 kr. 2.000.000 kr.
2 vinningar á 500.000 kr. 1.000.000 kr.
22 vinningar á 200.000 kr. 4.400.000 kr.
24 vinningar á 100.000 kr. 2.400.000 kr.
802 vinningar á 10.000 kr. 8.020.000 kr.
3.212 vinningar á 5.000 kr. 16.060.000 kr.
25.880 vinningar á 1.000 kr. 25.880.000 kr.
A u kavinningar:
4 vinningar á 50.000 kr. 200.000 kr.
52 vinningar á 10.000 kr. 520.000 kr.
30.000 60.480.000 kr.
Hassta vinningshlutfallið
Happdrætti Háskóla íslands greiðir 70% af veltunni í vinninga. Það verður
hér eftir sem hingað til hæsta vinningshlutfall, sem þekkist hérlendis, oe
jafnvel þótt víðar væri leitað. Af verði heilmiðans, sem er 60 krónur, eru
42 krónur endurgreiddar 1 vinningum til viðskiptavinanna að meðaltali-
Au'tnir vinningsmöguleikar
Tvœr milljónir í einum drœtti
Með tilkomu aukaflokksins verður mögulegt að eiga sama númer í báðum
flokkunum og tvöfalda þannig hugsanlega vinningsfjárhæð. — Dæmi: í 12*
flokki, þar sem hæsti vinningurinn er ein milljón króna, getur handhafi
samstæðra miða unnið tvær milljónir í einum drætti.