Kirkjuritið - 01.06.1964, Blaðsíða 5
KIRKJUIUTIÐ
243
Hann er engan veginn einn um það, þessi spámaður, að lialda
því frani, að Guð clylji sig, svo að vér fáum oft eigi séð merki
afskifta lians af högum mannanna. Slík hugsun kemur eigi
;dl sjaldan fyrir í gl.tm. Ein meginliugsunin í Jobsbók er þessi:
«Hví liyhir Guð sig?“ Enda liefur sá liöfundur sérstaklega opið
«uiga fyrir því, live mörg vafa- og vandamál til úrlausnar lífið
færir þeim, sem vill trúa á réttláta stjórn guðlegrar forsjónar.
Hg í Davíðs-sálmum kemur þessi umkv'artan hvað eftir annað:
«hann liefir hulið auglit sitt“. Og jietta verði tilfinnanlegast,
þegar neyðin sé mest. Davíðssálmar liafa lengi þótt lýsa vel
stunum mannlegs lijarta. í einum þeirra fær kvöl sálmaskálds-
his út af þessu útrás í þessum orðum: „Hversu lengi, Drottinn
~~ ætlar þú eilíflega að dyljast?“ En þar sem höfundar gl.tm.
honia hvað eftir annað með jiessa spurningu: „Hví hylur Guð
jiá endurspegla }>eir þar eigi aðeins hugsanir sinnar ald-
aG heldur og liugsanir allra alda. Alvarlegustu spurningar
h’fsins eru stöðugir förunautar mannanna; hver kynslóðin tek-
l,r erfiðustu úrlausnarefnin jafnan að erfðum. Það ber eigi
sjaldan við, að vér heyrum fólk tala um að menn á v'orum tím-
uni eigi við sérstaka örðugleika að stríða í trúarefnum, vegna
uins og annars, er uppgötvast hafi eða breyttur skilningur hafi
fengist á. Og óneitanlega er nokkuð satt í Jiví. Ný þekking
vorra tíma liefir gerbreytt sumum eldri skoðunum; við jiað
hefir orðið að móta sumar trúarhugmyndirnar af nýju, svo að
þser væru í samræmi við alkunnar staðreyndir. En þegar öllu
er á botninn hvolft, þá sjáum vér, að vandasömustu úrlausnar-
efnin, sem takmarkaður skilningur vor verður við að glíma og
niestir Þrándar eru í götu trúarinnar, eru hin sömu á öllum
tíinuni. Þau eru eigi aðeins vandamál vorrar kvnslóðar. Þau
hafa verið öllum kynslóðum J>að og munu verða.
Ein hin mesta og víðtækasta af þessum vandaspurningum
'dlra alda og kynslóða er fólgin í þessum orðum textans: „Sann-
lega ert Jiú Guð, sem hylur Júg“.
nHví liyliir Jm auglit þitt?“ Hversu bergmála önnur eins
01 ð ritningarinnar og Jiessi þær liugsanir, sem iðulega liafa
Eirið gegnum bæði þína og mína sál — ekki sízt er oss fannst
atburðir lífsins ganga harðast að oss og vér vera staddir í
ttiestu eldrauninni! Það var ekki sýnilegt annað en að vér