Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.06.1964, Blaðsíða 25
KIRKJURITIÐ 263 Kristin menning er mesta og fegursta krónan sem eik menn- ingarinnar liefur borið. Hvað sem líður skýringum á því hvað sé íslenzk menniug, "uin liingað til almennast liafa verið litið svo á, að þroski og luáttur íslenzkrar tungu sé ótvíræðasta og inikilverðasta ein- benni hennar. Ef svo er, ber oss skyhla til, bvort heldur sakir feðra vorra eða niðja, að gæta liennar vel. Og velja þeini ekki liæðiyrði, sem iuifa hana í mestum hávegum og unna benni lieitast. ■■Kirhja fy rirfinnst engin^ £ Alþýðublaðinu, sunnudaginn 31. maí s. 1., eru birt íjögur sýnishorn af liugsanlegri íslenzkri sjónvarpsskrá. Er þar sagt aði gert sé ráð fyrir að sjónvarpið befjist yfirleitt kl. 20,00 og standi 2—3 stundir daglega, eða um 20 stundir á viku. Seinni Iduta sunnudaga og laugardaga á þó sjónvarpið að liefjast kl. 16,00 og verði þá sjónvarpað endurteknu efni, nema ef dregið er í happdrætti eða annað þvílíkt rekur á fjörurnar. Höfundur l'ugsar sér flesta sömu þætti og nú eru algengastir í útvarpinu, ei1 bætir saml fáeinum við, t. d. Bonanza (ævintýri úr villta Vestrinu), Gunsmoke (Ævintýri frá Ameríku), Samuel Pepys (Hamlialdssaga frá BBC), Montreux (Þáttur Tékka í skemmti- hátíð), o. fl. ^ En einn snar þáttur í íslenzku þjóðlífi og fram að þessu fast- Ur liður í vikudagsskrá útvarpsins, liefur verið strikaður út, eða gleymzt með öllu í þessu sambandi. Er það síðara þó ólíklegra, l,ur sem þetta er birt á helgum degi. En það er kirkjan, sem liér á Elut að máli. Aú er Jiarna að vísu um þröngan stakk að ræða, og mun sum- 11111 eflaust finnast að ekki veiti af að fylla hann sem mest með 8umanmálum og léttu efni. En samt er það einstakt a. m. k. a vesturhelmingi jarðar, cf kirkjunni er ekki ætlað neitt rúm í sjónvarpinu. Og ef þess er almennt ekki óskað. ^ msar kirkjulegar athafnir eru þvert á móti eftirsótt sjóu- VarPsefni víðast livar. Höfundi liefur ef til vill fundist, að Guð mundi kannske vera genginn til náða og kirkjan úr spilinu svona seint á lielg-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.