Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.06.1964, Blaðsíða 45
KIUKJURITIÐ 283 lækningum. En }jótt hann bcndi rcltilega á skaðlega oftrú og blindni á fiví sviði, eru ótal óbrekjandi dæmi þess, að þær eigi sér stað, sé litið á þær nieö' sömu augum og annað', sem vér köllum óbikað stað- reyndir. A l,ls. 121 segir: „Þegar Vestur- landabúar lala um siðgæðisbyltingu, eiga f,eir alltaf við endurvakning trúarinnar. Svo samgróin eru í vit- und þeirra trú og siðgæði. Fátl bendir samt til þess, að trúin verði ráðandi al’l í siðgæðisþróun framtíð- «rinnar“. Með þetta og fleira í liuga fiiuisl mér sauuast sagt vanla í bók- ma bæði skýra skilgreining á því, hvað sé siðgæði, og bvað eigi að koma í stað trúarinnar. Líka ltvaða stðgæðishugsjónir liafi þegar kont- ið fram, sem skari fram úr þeiin sið- gæðishugsjónum, sem Kristur liélt á lofti. Enn segir dr. Mattbías að „ínann- 'num bafi ekki auðnast að færa sönnur á eitl né neitt tilveruform eftir dauðann. Hreint ekki neinar“. Þetta er stór fullyrðing, þótt böf- ttndur geli hins vegar auðvitað sagt, uð lumn neiti sjálfur að taka gildar nokkrar þær sannanir, seni færðar liafi verið fram fyrir l'ramhaldi lífs- ins eftir dauðann. Til eru sálfræðingar, sem fara öllu liægar í sakirnar en bér er gjört, t. d. dr. Harald Scbielderup og dr. Rliine og fleiri. Þeir benda a. in. k. á, að þungvægar líkur séu fyrir franibaldslífi. Væri vert að taka upp ineiri rökræður um það efni. Spyrja má: Hvernig sanna sálfræðingarnar að grunur og trú allra þjóða um áframbaldandi líf eftir dauðann, sé íiiiklu líklegri til að vcra blekking og breinir bugarórar en fyrirboði þcss, seni koma muni i Ijós? Og er það góð sálfræði og sagn- fræði að taka ekkert til greina f»á staðreynd að kristindómurinn ruddi sér til rúins í veröldinni og heldur velli enn í dag, sakir þess að all margir menn vottuðu, að f,eir Iiefðu séð Krist upprisinn og innsigluðu þann vitnisburð með lífi sínti og píslarvæltisdauða? Rúmið leyfir ekki fleiri vitnanir né atbugasemdir. En ég endurtek, að bók þessi er þess verð að hún verði inikið lesin og krufin. ÆskulýSsblaiHfi liefur nú flutzt suður til Reykjavíkur með ritstjóranuni séra Sigurði Hauki Guðjónssyni. Það er nýlega koniið úl og vandað aö öll- um frágangi sem áður, fjölbreytt og læsilegt. Einkum finnst mér ýmissar greinar unga fólksins atbyglisverðar. Svo sem stúlkunnar í Keflavík. Von- Uudi tekst að efla og útbreiða þelta blað sem niest. G. A.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.