Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.06.1964, Blaðsíða 9
KIRK.JUIUTIÐ 247 °g samfélagið við hann eru æðstu staðreyndir andlegs lífs — en hversu niarga skortir það, að liafa gert þetta að veruleik í lífi sínu. Áður en sá veruleiki næst inn í líf vort, verður að heyja niikla haráttu og mikið að vinna, og vér verðum að læra að kiðja. Hinn andlegi lieimur veitir ekki fjársjóðu sína þeim, sem aöeins vilja líta við slíku í bili, og þangað duga engar forvitnis- ferðir. Enginn augnabliksáhugi fær opnað oss leið að þeiin leyndardómum trúarlífsins. Yér öðlumst eigi hlutdeild í þeiin fjársjóðum, nema vér keppum eftir því og viljum mikið fyrir nafa til þess að hljóta liana. Ef Guð yrði mönnunum sýnilegur og áþreifanlegur í lífinu, án þess að þeir þráðu það, án þess að þá liungraði og þyrsti eftir réttlæti og eftir því að sjá Guð, þá gerði lífið engar kröfur til göfuglyndis manna og staðfestu þeirra í því, sem gott er. Allur luiin mikli leyndardómur andlegs lífs er liungrið og þorstinn, Ein vaknandi tilfinning þarfarinnar — nauðsynin á að leita og Enýja á. Tilverunni er nú einu sinni svo fyrir komið, að það er eigi unnt að þrýsta neinum til andlegs lífs né neyða andleg- nni hlutum upp á ncinn. Allt það, sem andans er, er liáð lund- erni þess, sein leitar þess, og Guð liefur liagað lífinu svo, að þetta skuli vera svona. m eru alkunn ummæli eftir þýzkan speking, sem varpa nokkuru ljósi yfir þelta, þólt þau stundum hafi verið misskil- 'n af kristnum mönnum. Orð hans voru þessi: „Ef Guð biði mér í annari liendinni óbreytanlegan sannleikann, og í hinm leit sannleikans, mundi ég segja í allri auðmýkt: ,Drottinn, Iiall þú sjálfur algjörum sannleikanum, en láttu mér aðeins eftir mátt °g þrá til að leita hans, þótt ég finni hann aldrei fullkomlega,.“ Lífinu er einmitt þannig fyrir komið, að alls staðar og alltaf Verður að leita. Spekingurinn gerði því ekki annað með þessum °rðum en samþykkja sjálfkrafa þau skilyrði, sem fyrir liendi eri>- Sérhver dýrmæt gjöf lífsins er háð því, að vér leitum hennar og sækjumst eftir henni, og eins er því farið í andlegum lieinii. Vanrækið skilyrðin, neitið að leita, að knýja á, að biðja, °g hráðlega mun hinn andlegi veruleiki liyljast móðu í augum )éar 0g sýnast óverulegur. Fyrir þá sök er það, að svo margui ötaðurinn sér ekkert nerna liið ytra í trúarbrögðunum. Þeir eiga ekki nægilegt siðferðisþrek og eigi nógu mikla staðfestu L

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.