Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.06.1964, Blaðsíða 46
Kristján liúason: Erlendar kirkjufréttir Kirkja á hjólum 1 Vestur-Þýzkalandi hefur heima- trúbodið starfrækl fjórtán kapellur á lijólum. Við liverja kapellu starfa tveir til finiin starfsmenn. Þelta hef- ur gefið ínjiig góða raun, eftir því sem leiðtogar heiniatrúboðsins segja. Starfað var á meðal fólks í sumarleyfum, verkamanna á hráða- hirgða dvalarstöðum og á svæðuni ]>ar seni fólkið hefur misst öll tengsl við kirkjuna. Lúterskur iðnskóli Lúterska heimssamhandið hcfur stofnað skóla fyrir iðnnema (voca- tional training sehool) í Beit Hanna, Jordaníu. Tók hann til starfa í apríl síðast liðnuin. „Kristinn“ stjórnmálaflokkur? 1 Svíþjóð hefur verið rætt um að stofna „krislilegan“ stjórnmála- flokk. En það liefur mætt ákveð- inni andstöðu kirkjuleiðtoga þar í landi. Marlin Lindström, hiskup í Lundi, lýsti því yfir, að slikur stjórnmálaflokkur myndi verða „ógæfa“. Daghlað fríkirkjunnar, Dagen, sagði, að kristnir menn ættu að vera virkir í þeim stjórumála- flokkum, sem fyrir væru. Súdanstjórn rekur 300 kristniboða úr landi Ríkisstjórnin í Súdan, sem er niú* haineóstrúar, rak í marz s. 1., alla kristnihoða úr suður-héruðum lands- ins, sein eru að mestu byggð negra ættflokkum. Um 620.000 af 4 millj- þessara héraða eru kristnir. Norður- liluti landsins er fyrst og fremst byggður Aröhuni og eru þeir mú- haineðstrúar. Nokkrir rómversk- kaþólskir prestar voru handteknir fyrir stuttu, ákærðir um „skemnid- arverkastarfsemi“. Þeir, sem voru reknir, voru 272 rómversk-kaþólskir prestar og nunnur og 28 niótmæl- enda-kristniboðar. Síðasta ár var 143 kristnihoðakennurum vísað úr landi. Prestar, sem komnir voru heim til Rómar, sögðu frá því, að þeir hefðu vcrið gripnir fyrirvaralaust og neyddir til þess að fara án þess að laka með scr sina einkamuni. Starfsmenn Alkirkjuráðsins 1 Genf töldu þennan hrottrekstur „al- varlegau hnekki“ fyrir hið kristilega

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.