Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.06.1964, Blaðsíða 47
KIRKJURITIÐ 285 starf og hörmuðu mjög þessar rót- tæku aðgerðir Súdanstjórnarinnar. Innanríkisráðherrann, Muhamed Ahmed Irwa, lierforingi, sagði, að kristniboðarnir hæru áhyrgð á upp- lausn og sundrung „með því að af- vegaleiða horgarana og espa þá upp á móti bræðrum þeirra, sem hyggju norðar......Innlendir prestar munu lá að njóla fulls frelsis til þess að hafa um liönd trúarsiði sína“. A hak við þessar aðgerðir stend- tir ekki aðeins áköf þjóðernisstefna, heldur vaxandi átök islams og krist- indómsins um Afríku. Múhameðs- trúarmenn hafa viljað halda því að svertingjum, að islam væri trú svertingjans. Aftur á móti verður ekki komizt hjá að horfast í augu við þá staðreynd, að flestir forystu- inenn hinna nýfrjálsu ríkja hafa hlotið menntun sína í skólum kristnihoðsins, og margir þeirra eru ákveðnir játendur kristinnar trúar. Kristnir menn víða um heim líta mJög alvarlegum augum í þessu sambandi stefnu Suður-Afríkönsku stjornarinnar gagnvart svörtum inönnum. (I þessu samhandi er bók Alan Moorehead, Hvíta Níl, Al- inenna liókafélagið 1963, eftirtekt- urverl og fróðlegt rit). Átökin í Afríku Tvær nýjar trúhoðshreyfingar cru i uppsiglingu í Afríku. f apríl s. 1. voru samþykktar áællanir af „al- íslamiska“ sambandinu (Pan-Isla- 'iue Congress), sem herða munu atök Múhameðs og Krists tun Afríkti. Múhanieðstrúarmenn í Afríktt í dag eru taldir um 100 millj., en kristnir ntenn itm 60 millj., — íbúar allrar Afríku ern áætlaðir unt 250 millj. Til eflingar trúhoðsstarfinu verður starfssvið A1 Azltar, „Vaticaiis“ Múhameðstrú- arntanna, fært út. Háskólanunt verð- ur falið að þjálfa trúboða, sem síðar verða sendir til Asíti og Afríku. En þessi menntastofnun er nu 1012 ára götntil. Enda þótt Múhameðstrúarmenn telji sig 500 millj. eða nteira, þá veikir það áhrif þeirra, hve ntjög þeir eru klofnir í sértrúarflokka. Rannsóknarstofnun á vegttm islants var falið það hlutverk að samræma liiit ólíkti sjónarmið og aðlaga kenn- ingu Kóransins nútíma aðstæðum. Um svipað Ieyti og einnig í Kairo tilkynnti Koptiska-rétttrúnaðarkirkj- an (Coptic Orthodox Church) fyr- irætlanir uni útfærslu trúboðsstarfs síns í allri Afríktt. En til skantms tínia hefur þessi kirkjttdeild ekki haft tnikinn áhuga á trúhoðsstarfi. Koptiska kirkjan er elzta og stærsta kirkjudeildin í Egiptalandi. (Heimild: m. a. The Lutheran, Marclt 25 og May 6 1964). V aticanþinginu lýkui- sennilega í haust Vonin iini alvarlega viðleitni til kristinnar einingar, sem vakin var, þegar Jóhannes XXIII. kallaði sam- an Vaticanþingið, hrast að nicstu í ntarz s. 1. Aðeins tvö af 17 dag- skrárefniint þingsins liöfðtt verið af-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.