Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.06.1964, Blaðsíða 37
Kirkjusókn í Færeyjum (l'Jr vifítali vi& Johan Olsen sjómannatrúboða í Ttjarma) „En livað um kristnilíf alniennt. Hvernig er kirkjusóknin?“ „Það er sjálfsagt unnt aft’ segja, aft hún sé misjöfn, en yfirleitt sæinilega góð“. „Haldift þift enn þeim sið ykkar, að hafa guftsþjónustur í kirkjunum á sunnudögum, þótt prestur geti ekki komift, vegna þess aft hann messar annars staðar?“ „Já, ég lield, aft það sé enn nær algild regla. Þá sunnudaga, sem prestur er annars staðar, er lesið úr prédikunar- eða hug- vekjubókum. Áður voru það danskar bækur, en nú er yfirleitt lesift á færeysku. Sálmar eru sungnir, og eini munur á þessu °g venjulegum guftsþjónustum er sá, að ekkert tón er. Það er því óliætt að segja, aft guftsþjónustur séu í flestum kirkjum I’æreyja á hverjum sunnudegi. Það á sér vart staft, aft' kirkja se ekki opnuft þann dag í Færeyjum“. „Hvernig er þá samstarf milli kirkjunnar annars vegar og Heimatrúboðsins og annarra kristilegra félaga hins vegar?“ „Þar eru engir erfiðleikar. Heimatrúhoðsfólkið er kirkjufólk- *ð. Vér erum vel á vegi staddir aft því er snertir boftskap prest- <tnna. Þeir eru flestir rneft ákveftinn vakningarboftskap. Ef vér I'öldum vakningavikur, er eftlilegt, aft prestar taki þátt í því, ]>ví aft ]>eir flytja flestir sama boftskap og fluttur er í leik- inannastarfinu. Sumir prestanna eru reglulegir sálnahirðar, sem bera lifandi umhy ggju í brjósti fyrir sálarheill fólksins. Slíkt santræmi í hoftskapnum er óutnræðilega mikils virði til þess !*ð ná til fólksins og efla aðstöftu kirkjunnar“.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.