Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.06.1964, Blaðsíða 21
KIRKJURITIÐ 259 kirkju, og naumast sést liópur barna og unglinga á götu svo að ekki fylgi klerkur eða klaustrafólk. Skólakerfið er svo að segja í höndum kirkjunnar, og megnið af líknarstarfseminni. Samt rekur stjórnin sterkan áróður fyrir þátttöku almennings í ellitryggingum og sjúkrasamlögum. Ég get ekki fullyrt það, en af ýmsu þóttist ég mega marka, að meira „sósíalt“ starf væri 'innið á Spáni en á Italíu. Jn, kirkjan setur svip á daglegt líf fólksins þarna syðra og einnig á stöðum, þar sein mótmælendur búast ekki við áhrifum kirkjunnar. í móttökustofum læknis, er ég kom nokkurum sinn- nin til suður í Malaga, voru lielgimyndir á vegg og í rannsókna- stofu bans var vígð pálmagrein til að minna á föstuna. I læknis- stofum frægasta bjartasérfræðings Spánverja, sem er prófessor v'ð báskólann í Barcelona, voru helgimyndir og trúartákn. En nti, þar sem leið mín lá var alls ekki eins mikið um helgimynd- ir og er víðs vegar um Ítalíu. Spánn er kaþólskast allra þeirra k'nda, sem ég hef kynnzt. Stöðugur stráumur fólks sýnist liggja ' kirkjurnar og engu síður ungt fólk en gamalt. Áberandi er, i"'e mikið cr í kirkjunum af kornungum hjónum með börnin sín. U«r nokkrar sérstakar helgigöngur eSa trúarathafnir fyi ii ai>gu þín, sem þér þóltu annaS hvort tií eftirbreytni eSa ófremd- ar? Spænsku helgigöngurnar í kyrru vikunni eru frægar og ]i>kja viðhafnarmestar suður í Andalúsíu, í Sevilla og Malaga. Eg sá Þ*r bvað eftir annað í Malaga, ]>ví að þar eru þær farnar marg- Ur á dag alla daga kyrru vikunnar. Krossar og helgimyndir eru koriiar um göturnar með geisilegri viðliöfn. Mannfjöldinn vai ótrúlegur, sem ýmist tók þátt í lielgigöngunum eða var kom- 111,1 til að sjá þær. Hið geisilega mannliaf sýndi frábæra pruð- tttennsku og báttvísi. Trúarbrifning virtist einkum grípa fólk lleSur binar miklu Maríumyndir voru bornar eftir götunum. telgiganga á pálmasunnudag þótti mér fegurst, og það vegna ^ylkingar barnanna, sem báru pálma fyrir liinni miklu lí n ju af Kristi, er liann ríður ösnufolanum inn í borgina belgm ^ ^bnasunnudagur er líka dagur barnsins Jiarna svðra, og livergi

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.