Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.06.1964, Blaðsíða 50
288 KIRKJURITIÐ á vegum þjóðkirkjunnar. Er hún til húsa í gamla prestssetrirm, sem er vel hrúklegt að sumarlagi. Sjó- niannastofan var opin í tvo mán. s.l. sumar og sótlu liana um 2000 gestir. Þar gátu gestir fengið' kaffi og veit- ingar. Sjómenn áttu þar aðgang að hókuni og hlöðum, höfð'u aðstöðu til hréfaskrifta, þá gátu þeir skemmt sér við spil og töfl og einhverja tóm- stundaiöju. Fátt kom þar af útlend- inguni, en nokkrir Norðmenn. Mik- ið skrifað af bréfum. Starf forstöðu- mannsins var fólgið fyrst og fremst í niargs konar fyrirgreiðslu. Kona prestsins hefur tekið heinan þátt í þessu starfi með honuin. A Raufarhöfn er ekkert sjúkraliús en næsti læknir er á Kópaskeri. Atvinna er sæmileg á staðnuin, uniiið við byggingar og síldarafurð- ir. Margt af unga fólkinu leitar at- vinnu annars staðar. Fiskirí var lítið í vetur og Iítið róið. — K. B. Kosi'ö var í Oddaprestakalli 31. maí. Séra Stefán Lárusson fékk 64 atkvæði. Séra Óskar Finnbogason 56. Kosningin var ólögmæt. Séra Björn O. Björnsson, sem undanfarið þjónaði Seyðisfjarðar- prestakalli í fjarveru Erlendar próf- asts Sigmundssonar, liefur nú veriö settur til að þjóna Kirkjubæjar- prestakall fyrst uin sinn. Séra Benjumín Kristjánsson lief- ur verið settur prófastur í Eyjafjarð- arprófastsdæmis í stað Sigurðar vígslubiskups Stefánssonar, sem sagt hefur af sér prófastsembætti sakir vanheilsu. Utanfararstyrkir. Séra Jón Hnef- ill Aðalsteinsson, séra Tómas Guð- mundsson og Björn Björnsson, kand. theol. liafa fengið styrk frá Lútherska heimssambandinu til námsdvala erlendis. Ennfremur fer séra Þórir Stephensen út til náms- dvalar á næstunni. Séra Helgi Sveinsson í Hveragerði, lézt af slysförum í Kaupmannahöfn 3. júní og var jarðsettur frá dóm- kirkjunni í Reykjavík 13. s. m. Hans verður minnzt í næsta hefti. Séra Lárus Halldórsson, hefur verið settur til að þjóna Hveragerð- isprestakalli fyrst um sinn. Séra Jón Auihins, dómprófastur, tekur á ný við embætti sínu 1. júli- KIRKJURITIÐ 30. árgangur — 6. hefti — júnl 1964 Tímarit gefið út af Prestafólagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verð kr. 150 árG- Ritstjóri: Gunnar Árnason Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson, Jón Hnefill Aðalsteins- son, Kristján Búason, Sigurður Kristjánsson. Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagamel 43, sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.