Kirkjuritið - 01.06.1964, Blaðsíða 49
INNLENDAR
F R É T T I R
Tónleikar voru haldnir í ísafjarS-
arkirkju þriðjudaginn 28. apríl 1964
kl. 21,00. Einsöngvari var frú Aðal-
neiður Guðmundsdóttir, mezzo-sópr-
en. Organleikari Árni Arinbjarnar-
son. Frú Aðalheiður söng eftirfar-
andi lög: Fjórar aríur eftir G. F.
Handel. Víst ertu Jesú kóngur klár
1 útsetningu dr. l’áls ísólfssonar. —
Vögguvísu við frumflutt lag eftir
Jónas Tómasson. Rósin, lag eftir
Arna Thorsteinsson. Negrasáhn við
lag eftir H. T. Burleigh. Bæn við lag
eftir May II. Brahe og Lofsöng Beet-
hovens. — Árni Arinhjarnarson lck:
Prelúdíu, Fúgu og Chaconna í C-
'lúr eftir D. Buxtehude. Tokkötu í
I'-dúr eftir J. S. Ðach. Tokkötu í a-
■noll og Fúgu í D-dúr eftir Max
Peger. — Báðum listamönnunum
Var mjög fagnað og jiökkuð koman.
KirkjuhátíS var lialdin á Stokks-
eyri 24. maí í tilefni af endurhygg-
mgu kirkjunnar. Sóknarpresturinn,
VfagnÚ8 Guðjónsson, messaði, hisk-
l,P íslands flutti ávarp, dr. Páll ís-
ólfsson vígði nýtt pípuorgel.
Afar mikið fjölmenni var viðstatt
°g hárusl kirkjunni 180 ]iús. krón-
Ur 1 peningum auk fjölda annarra
gjafa.
Fréttir frá Raufarhöfn. Á Raufar-
höfn er sóknarprestur, séra Sigur-
vin Elíasson. Hann vígðist árið 1958
til Flateyjar, en til Raufarhafnar
kom hann 1960. Kona hans er Jó-
hanna Björgvinsdóttir.
Séra Sigurvin hefur Iagt nokkra
stund á pastoralteologi, m. a. vetra-
langl í Danmörku.
í Raufarhafnarprestakalli eru imi
500 manns, þar af húa um 480 í
Raufarliafnarkauptúni. Prestssetrið
er óíhúðarhæft og hefur presturinn
leyst húsnæðisvandamálið í bili með
því að kaupa sér íhúðarliús á staðn-
um.
Á Raufarliöfn er gömul stein-
kirkja, scm þarfnast endurnýjunar,
en hún á að víkja fyrir skipulags-
hreytingum í hænum. Verður því að
reisa nýja kirkju á næstunni á öðr-
iiin stað, og er það mál í undirbún-
ingi. Á staðnum er nýr harna- og
unglingaskóli í sniíðum. Presturinn
kennir kristinfræði og íslenzku við
skólann. Unglingastúka er starfrækt
á staðnum í samvinnu við prestinn.
Þá lieldur séra Sigurvin reglulega
harnaguðsþjónustur, en almennar
guðþjónustur eru annan hvern
sunnudag að jafnaði. Organisti við
kirkjuna er fullorðin kona. Sönglíf
cr ígóðu lagi í söfnuðinum. Við
kirkjuna starfa hæði kór fullorð-
inua og harnasöngflokkur.
Sóknarpresturinn starfrækir á
sumrin sjómannastofu á staðnum