Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Page 11

Kirkjuritið - 01.01.1966, Page 11
KIRKJURITIÐ 5 MeSan stundir koma og fara, ár og aldir lieilsa og kveðja og mannheimur stendur, mun þessu skilað, þetta boðað sem mann- kynsins hjálp og von. Ekki er hjálpræði í neinum öðrum. En ^'já honum er lijálpræði. Það sem ég liefi, það gef ég þér. Hjarnan er kirkjan á ákærubekk, nú eins og fyrr, bæði vegna fortíðar sinnar og nútíðar. Þegar Pétur var tekinn og kærður var saga kirkjunnar stutt. Nú er hún orðin löng. Þar er ekki allt amælislaust, þ ví fer fjarri. Verum ekki blindir á liennar sakir. En því síður megum vér gleyma því sem hún liefur gefið. Hingað kom maður austan frá Indónesíu í fyrra. Hann til- heyrir lútherskri kirkju austur þar, sem er svolítil gróðurvin kristindóms í lieiðnu umhverfi, liún festi þar rætur aðeins fyrir hundrað árum. Þessi maður sagði við mig á þessa leið: Það er auðveldara fyrir ykkur Islendinga að gera ykkur grein fyrir því, hvernig landið ykkar væri ef Golfstraumurinn liefði ekki lagt leið sína liingað norður og austur, lieldur en að gera ykkur hitt > hugarlund, livernig sagan væri og þjóðlífið, ef Jesús Kristur hefði ekki komið liér við. Og þið liafið flestir betri skilyrði til þess að dæma um það, livernig þið mynduð bjarga ykkur ef þið væruð skyndilega einir í indverskum frumskógi eða suður á Saliara en að meta hitt, hvernig það væri fyrir ykkur að lifa í landi, þar sem aldrei hefði verið kennt í nafni Jesú Krists. Þetta sagði hann. Þannig leit hann á það, hvað kirkjan hef- l,r gefið Islandi. Kirkjan er einnig ásökuð fyrir það, hvernig liún er í dag. Hún er heldur ekki ámælislaus í nútíðinni. Hvað vantar liana? Ég hugsa um Pétur. Hann slapp við ákæru, þegar hann hrást. Þegar hann var orðinn sterkur í Drottni sínum, var liann ákærður, síðast krossfestnr. Hann var ákærður og af lífi tek- ®n af því að liann átti að vera öðruvísi, sögðu menn, liann átti ekki að vera svona óbilgjarn, liann átti að halda áfram að vera ®á Simon Pétur, sem liann var í Hallargarðinum, þægilegur, voðfelldur, mjúkur, eftirlátssamur við ambáttina, sem liafði nienninguna á bak við sig og meirihlutann og valdið. Ertu viss nni það? Átti Pétur að vera öðruvísi, og þá livernig? Kirkjan á að breytast, en hvernig? Pétur gat ekki komið til móts við óskir sinnar samtíðar þegar af þeirri ástæðu, að þær óskir voru liarla sundurleitar, sitt úr liverri átt. Og eins er í dag. Hegar talað er í dag til kirkjunnar í nafni nútímans, í nafni nú-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.