Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 12
6 KIRKJURITIÐ tímahugsunar, þá eru þa3 svo margar raddir, margkynja óskir og skoðanir, sem ganga undir því nafni, að þeim verður aldrei fullnægt öllum senn. Þær eru ekki þær sömu í London og í Kalí- forníu, ekki þær sömu í Reykjavík og Prag, ef dæma á eftir viðhorfum einstakra manna við svo nefndum kröfum tímanna. Nútíminn er ekki allnr eins, liann hefnr annað andlit, aðra rödd austan Berlínarmúrsins en vestan, liann er annar í S.- Afríku en í Hong Kong. Vissulega ber kirkjunni að lilusta á raddir samtíðar sinnar og það gerir hún líka og ég er sann- færður um, að það tímabil kirkjusögunnar sem nú stendur yfir, einmitt þessi ár, verður í framtíðinni, þegar á heildina er litið, auðkennt sem tímabil mikillar endurnýjunar á mjög mörgum mikilvægum sviðum. Og það er líka augljóst, að margt, sem um kirkjuna er rætt og ritað í öllum áttum er sprottið af ljósri og óljósri meðvitund um það, að þrátt fyrir allt sé það boðskapur liennar, sem geti varðað veginn fyrir þjóðir og einstaklinga. Og þá er það afsakanlegt þótt tilmæli eða tillögur til kirkj- unnar séu stundum harnalegar og risti ekki djúpt. Mér dettur stundum í hug í því sambandi sagan um leikstjór- ann, sem átti að setja upp kvikmynd, handritið var um hiblíu- legt efni, þar komu fvrir postularnir 12. Tólf postular, sagði leikstjórinn, það er allt of lítið, við setjum hundrað! Leiksvið hefur sín lögmál, það er rétt, og eins liefur liver tími sitt eðlisfar og sínar þarfir, sem kirkjan á að svara til, en hún gerir það aldrei með því að miða við rök sviðsins og augu áhorfandans og vald umliverfisins, liún gerir það aldrei með því að lúta leikstjórn, sem telur sig geta farið að vihl með hihlíulegar staðreyndir og sjálfan grunninn, lífsgrunninn, sem kirkjan stendur á. III. Nýtt ár liefur lieilsað. Það breytir litlu vit af fyrir sig, þótt ár- tal verði nýtt. Hvert stefnir þjóð og heimur? Það þyrfti margt að breytast. Vér liugsum um ófriðarbálið, sem levnist í tundri liaturs og tortryggni og sérliyggju og logað liefur upp iir á liðnu ári. Vér liöfum ekki gleymt og megum ekki gleyma þeim feigðarboða, sem laust upp í austri fyrir 20 árum, og kenndur er við Hirosliima. Vér megum ekki gleyma því, að vísindin dá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.