Kirkjuritið - 01.01.1966, Síða 13
KIRKJURITIÐ
7
sanilegu eru að brugga mannkyni banaráð, ef ekki verður
breyting, og þá á ég ekki eingöngu við atómsprengjur, Þótt sá
voði sé ærinn og nú ekki lengur á einni liendi, heldur margra,
°g ekki ástæðulaust að ugga um ábyrgðina á bak við það vald.
En guðlaus þekking og tækni liefur fleiri ógnir og óbeillavegu
en atómfárið.
Og hér á voru landi og þjóðlífi. Göngum vér til góðs göt-
nna fram?
Það þarf margt að breytast. En í bvaða átt? Nœr honum,
Seni einn gjörir alla liluti nýja, nær honum, sem gjörði Pétur
sterkan, undir vald hans, sem gefinn er til þess að lýsa þeim,
sem búa í myrkri og skugga dauðans og beina fótum vorum á
friðarveg. Ekki er lijálpræði í neinum öðrum. Ég þarf að
Þreytast til líking ar við hann, þú þarft að verða tengdari bon-
l,,n’ styrkari í bonum, kirkjan þarf að styrkjast í samfélaginu
'ið Drottin og í krafti máttar bans. ÞaS er breytingin, sem
þarf. J>ag
sé vor nýársósk og bæn. 1 þeirri bæn skyldi lifað og
starfað á nýju ári. Þá koma endurlífgunartímar frá augliti
Orottins.
Ég las einhverntíma lítið kver, sem heitir: Síðustu bréf frá
Stalingrað. Þar endar ungur hermaður síðasta bréf sitt til unn-
nstu sinnar með þessum orðum: „Á morgun á ég að fara yfir
síðustu brúna. Þetta er líkingamál um dauðann, en þú veizt,
að mér liefur alltaf þótt gaman að tala í myndum . . . Réttu
mér böndina þína, að leiðin verði nú ekki of erfið“. Svo lauk
ðann bréfinu.
Skrefin eru fljótstigin frá einum degi til annars og þó er
lver flagur eins og sú brú, sem brotnar að baki um leið og
gengin er. Og aldrei sjáum vér yfir á bakkann binum megin fyrr
en brúin er fallin. Það er gott að eiga vinarhönd að styðjast
' 'p’ Einhverntíma kemur að síðustu brúnni. Hvar er hjálpar-
londin þá? Það er einn sem lieyrir og á þá bönd sem alltaf nær
ng alltaf lijálpar, einnig þegar stíga skal skrefið mikla út í
'inztu óvissuna, þar sem veginn þrýtur og bver brú að baki er
notin og öll mannleg samfvlgd er á enda. Og á morgni nýs árs
stendur hann við brúna og segir: Hér er böndin mín, kom í
111,1111 nafni, kom með mér. Það segir Jesús Kristur og eigi er
annað nafn sem oss sé ætlað fyrir liólpnum að verða. 1 lians
nafni: Gleðilegt ár. Amen.