Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Síða 14

Kirkjuritið - 01.01.1966, Síða 14
Jakob. V. Hafstein: Séra Bjarni In memoriam Genginn er guðsmaSur gullinn veg að liástóli liimins. Felur þar liöfuð að Föður lijarta og kveður Hann virkta-veh Hlýddi ég hugfanginn höfðings ræðu leiftrandi á listamáli. Enginn var yngri í anda og lijarta né dýpri í alvöru-orði. Sá ég sviptiginn sólar liöfðingja hreiða gleði á borg. Gull var á tungu, gull í augum, gull |)ó í manni mest. Gefi þér, guðsmaður, góðar stundir Alfaðir allra lýða. Dýpstu þakkir í þungum trega flytur þín eigin þjóð.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.