Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Side 19

Kirkjuritið - 01.01.1966, Side 19
KIHKJURITIÐ 13 afhermt. Sorglegast að enn í dag er framförin lítil nema á ör- auni stöðum, en þar einnig stórbatnað. Abnennt talað mun óhætt að segja, að um aldamótin, rakst ntaður sjaldan á nokkra trúargleði og trúarvissu, trúrækna olkið var margt, en átti þó oftast „forsjónartrú“ eina, þrátt >rir Passíusálmana. Opinská andstaða gegn kristinni trú var itil, en ,,þokulýður“ all fjöhn ennur. HvaSa maSur eða menn höfSu mest áhrif á þig á námsárunum? Mér þótti vænst um að kynnast Jóni Helgasyni kennara mín- Uln a Prestaskólanum, og Haraldi Níelssyni — áður en liann ^terist til Spiritisma, þeir voru báðir svo einbeittir. Bænastund- iiuar, sem Friðrik Friðriksson, átti með skólabræðruni sínum d Prestaskólanum, voru góðar til undirbúnings barnaguðsþjón- tistum, sem við liéldum til skiftis. En hann var bæði eldri og iniklu þroskaðri trúmaður, og auk þess laus við námið, vegna raðvaxandi starfs lians meðal drengjanna, o? því skildum vér iann ekki oft og einatt, — töluðum um sérvizku lians, þegar tcttara hefði verið að kannast við vanþroska sjálfra vor. — Okkar deild tók embættispróf í júní 1900, og degi síðar var eg staddur hjá Fr. Fr., er til lians kom útvegsbóndi af Sel- tjarnarnesi. Hann sagði við Friðrik: „Þér hafið vitanlega engið fyrstu einkunn“. „Ónei, ekki gáfu þeir mér meira en • ehikunn“, svaraði Friðrik. „Jæja, ætli Guð gefi yð ur ekki • einkunn samt, livað sem kennararnir gefa“, svaraði gesturinn. ~ Löngu síðar minnti ég svo Friðrik á þetta samtal, sem lion- um var gleymt, en ég mundi greinilega. HvaSa starf hófst þú fyrst til vakningar eSa kristilegra um- bóta? Um það má lesa í VerSi Ijós árið 1902 bls. 44 og áfram, sér- staklega þó viðbót ritstjórans (J.H.) við erindi mitt um lieima- ti'úboð, sem þar er birt. Segir þar frá starfi mínu fyrsta vetur- 11111 1901—1902, eftir utanför mína. Þessar síðdegisræður mínar annan livern sunnudag í dómkirkjunni — sem þar er getið — ' °ru vel sóttar, en nokkuð umdeildar, þótt aldrei þyrfti ég lög- regluverndar við — eins og Hjálpræðishermenn þurftu fyrstu árin. Næsta liaust komu þau boð frá landsliöfðingja að kirkjan

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.