Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Page 25

Kirkjuritið - 01.01.1966, Page 25
Gunnar Árnason: Pistlar Lifandi þjóS byggir fyrir framtíSina essi áletrun er liöggin á risastórt minnismerki, er Hollending- ar reistu á einum stærsta sjávargarði, er þeir hafa hlaðið fyrr °g síðar. En þeir garðar eru bæði gerðir til landaukningar þ. e. sJ°rinn er þurrkaður upp innan þeirra og til varnar gegn á- 8augi sjávarins. fflun ekki einu um þá skoðun að þrátt fyrir stórkostlega ' ('lgengni og stórstígar framfarir hér á landi, lifum við lielzti ndkið fvrir líðandi stund og af nokkurri óforsjálni. Nefnum aðeins eitthvað af því, sem öllum kemur saman um að sé illa farið eða gæti verið betra. Sívaxandi áfengisneyzlu mæla fáir bót. Ýmiss konar fjár- ni;daspilJing m. a. í sambandi við skatta- og tollsvik er almennt viðurkennd. Flestir telja uggvænlegt að vér skulum fara öfugt að við ‘dlendingana og „minnka“ landið með því að leggja æ fleiri ‘'ýli í eyði. Öeining stjórnmálaflokkanna svo að segja um alla liluti vek- 111 nieiri erjur í borg og byggð og sundrar kröftunum meir en n°kkur getur talið hættulaust. Stöndum vér einliuga vörð um frelsi landsins og menningu Pjóðarinnar? — spyrja margir. j .. þarft að nefna fleira. Hvað sem öllu líður er oss liolt að °f?gva í hug vorn: lifandi þjóð byggir fyrir framtíðina. iijurrni betri tíma Jafnvaegig er ejtt undirstöðuatriði tilverunnar. Eins í mann- 1,111 seiu annars staðar. Tvær manneskjur, livað þá fleiri, geta

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.