Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Qupperneq 37

Kirkjuritið - 01.01.1966, Qupperneq 37
KIRKJUHITIÐ 31 l** 1957 var fyrsta skóflustungan tekið á lóð kirkjunnar onguhlíð og Háteigsveg og unnið í grunninum um liaustið. j eftir (1958) var svo grunnurinn steyptur og verkinu síð- 1 ^ ;llranl næstu árin eftir því sem knappur fjárhagur ■tð ^ ar ®teypuvinnu lokið 1960 og gengið frá þaki, þó með . e*lls þ^kpappa til bráðabyrgða. Var hornsteinn kirkjunnar 1 -fc ,Ur al kiskupi landsins, herra Sigurbirni Einarssyni, við jíutfðlega athöfn í kirkjunni 19. júní 1960, og var þeirri at- 1<J ti útvarpað. Var síðan verkinu fram haldið næstu ár, eftir Vl sem fjárliagur leyfði. Árið 1963 var breyting gerð á presta- va uskipun í Reykjavík og Þjóðkirkjuprestum fjölgað úr 9 í 15. ,ar Jla Háteigsprestakall stækkað og sóknarprestur kosinn til l0tar, Séra Arngrímur Jónsson, áður sóknarprestur í Odda, 'ar kann skipaður í embætti frá 1. janúar 1964. Á síðasta 1 ®úðaði kirkjubyggingunni ört áleiðis, og var að því stefnt, k.irkjan yrði vígð fyrir jól. Það tókst. j.. lr^jan er að öllu leyti mjög vönduð bygging og er kopar- a turnspírum og þaki. Umsjón með byggingaframkvæmd- jUl1 llafði frá uppbafi Þórður Jasonarson, byggingameistari, en U1111 var einnig í nokkur ár formaður sóknarnefndar. eSlrdiluta kostnaðarins við byggingu kirkjunnar befir söfn- urinn lagt fram, bæði með sóknargjöldum og gjöfum. Hafa 'ar a liðnum árum farið fram almennar fjársafnanir meðal j lla°armanna. En mikilvægan styrk hefur Reykjavíkurborg a^ ril kirkjunnar, sem og annara nýrra kirkna í borginni. a llefir Kvenfélag safnaðarins styrkt kirkjuna með vegleg- Ul11 Sjöfum. Lagði það fram nær hálfa milljón króna til greiðslu ^ostnaðar við bekki kirkj unnar. Auk þess gefur félagið allan Uessuskrúða og altarisklæði, livorttveggja í mismunandi gerð- ,U 'ltir kirkjuári. Ennfremur gaf félagið kaleik, patínu og 1U önnu. Form. félagsins er frú Laufey Eiríksdóttir. r°ss á altari og sex ljósastjaka gáfu Jónína Jónsdóltir, Stór- 0 ti 27 og börn bennar og tengdadóttir til minningar um 7^erl ÍL Sölvason, fyrrv. bónda. . a 8af Jónas Jónsson, Þórsgötu 14 til minningar um konu 11111 Jóhönnu Bjarnadóttur kaleik og oblátuskrín úr silfri og remur 125 smábikara til minningar um aðra nákomna sér. eirr góðar gjafir fékk kirkjan í sambandi við vígsluna, a- 10 þús. kr. í orgelsjóð frá Bjarna Einarssyni, Stórliolti 22. tti.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.