Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Page 38

Kirkjuritið - 01.01.1966, Page 38
32 KIRKJURITIÐ Sóknarnefnd Háteigssóknar er nú þannig skipuð: Þorbjörn Jóhannesson, form. Guðmundur Halldórsson, gjaldk. Guðmundur J óhannesson Gunnlaugur J. Briem Halldóra Sigfúsdóttir Vígsludagur Háteigskirkju var fagnaðardagur í söfnuðinum, sem nú liefir eignast fagran lielgidóm. Að vísu er kirkjan ekki að fullu lokið, en bráðlega verður að því unnið, sem eftir er. Sóknarnefnd hefir gert ráðstafanir til að fá til kirkjunnar mik- ið og vandað pípuorgel frá Þýzkalandi (Steinmayer), en þar til það kemur, eftir 3 ár, liefir söfnuðurinn að láni ókeypis frá orgelverksmiðjunni lítið pípuorgel. Klukkur liefir kirkjan ekki eignast ennþá, en vonandi koma þær fljótlega, og er að því unnið. Safnaðarhús til félagsstarfsemi og fundalialda er ráðgert norðan við kirkjuna, tengt lienni ineð gangi á milli. J.Þ. Háteigskirkja.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.