Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Page 51

Kirkjuritið - 01.01.1966, Page 51
KIRKJURITIÐ 45 25 ár liefur Akureyrarkirkja þjónað hlutverki sínu og verið sífellt j11 urna»tt og prýdd tneð ýmsu móti. Má óhikað telja hana eitt allra veg- r?asta og niesta guðsliús í þessu landi. Tekur hún um 450 manns í sæti. . kvenfélagsins, en núverandi formaður þess er frú Þórhildur Stein- 8r|msdóttir, starfar æskulýðsfélag við kirkj una. Formaður þess er Sig- ur Sigurðsson, verzlunarmaður, og frá 1947 hefur verið starfræktur sunnudagaskóli bæði í kapellu og kirkju. Á þessu tímahili hefur Akur- 'lrarkirkja beitt sér fyrir ýmsum merkum nýjungum í safnaðarstarfinu mætti í því sainbandi nefna æskulýðsstarfið, kirkjuvikur og kirkju- Icga tónlist. Kirkjukór Akureyrarkirkju var fomilega stofnaður fyrir 20 árum og llann haldið margar söngskemmtanir auk hinnar venjulegu þjónustu ^niessugerðir. Formaður kórsins er frú Fríða Sæmundsdóttir. festm- kirkjunnar var séra Friðrik J. Rafnar, vígsluhiskup, til ársins loi ^cra Pétur Sigurgeirsson kom fyrst sem aðstoðarprestur til hans ’ en árið eftir varð liann sóknarprestur, þegar ákveðið var með lög- M’ aii tveir prestar skyldu þjóna kirkjunni. Séra Birgir Snæhjörnsson sáknarprestur 1960, en séra Kristján Róbertsson var hér prestur 1954 ■ Ennfrenmr hafði séra Sigurður Stefánsson, vígslubiskup, aukaþjón- VS‘U 1 nokkra mánuði og séra Jósep Jónsson, fyrrv. prófastur á Sethergi. . 0" Tryggvason hefur verið organisti kirkjunnar frá 1. júlí 1941. Björg- ,111 ‘'nðmundsson, tónskáld, var organisti á meðan Jakoh var við fram- aldsnám í Englandi. Sóknarnefndin er nú þannig skipuð: form. Jón Júl. Þorsteinsson, kenn- *’ r*tari Bjarni Halldórsson, fyrrv. skrifstofustjóri, Finnbogi Jónasson, sk"- J‘ln Sigurgeirsson, skólastjóri, og Ólafur Daníelsson, klæð- DúnR-"'8131*' Gíaldkeri er Kristinn Jónsson, forstjóri, og kirkjuvörður riJ°rnsson, sem einnig er kirkjugarðsvörður. Safnaðarfulltrúi er Krist- o, orsteinsson, deildarstjóri. u "ýbreytni var tekin upp að liafa fleiri cn einn meðhjálpara, þar sem Vfi7 kefur sinn vissa þjónustutíma úr árinu. — Þetta hefur gefist mjög Þ" :vg Cr sainaðarstarfiim slyrkur. — Núverandi meðhjálparar eru: Björn . arson verzlunarmaður, Jón Kristinsson rakarameistari og Þorleifur f-'ustsson yfirfiskimatsmaður. Uudurn er kirkjan kölluð Mattliíasarkirkja, þótt rétta nafn liennar sé "rtyrarkirkja. En þjóðskáldið okkar, séra Matthías, var prestur á Akur- 1 1 14 ár, 1886—1900. í kirkjunni er minningartafla um hann, og þar ur C °rdin ur uýárssálminiim: „í sannleik hvar sein sólin skín er sjálf- liv U” ad leita þín.“ Á sumrin liefur kirkjan verið opin vissan tíma dag sée»>’ °g þangað leitar fjöldi manns til að eiga liljóða stund, þótt ekki e'ld slnienna guðsþjónustu. ^ aPellan er aðalfundarstaður æskulýðsstarfsins. Birgir Helgason, söng- erunara' Rafn Hjaltalín, kennari, og Sigurður Sigurðsson, fonn. ÆFAK, u fáðnir við það yfir vetrarmánuðina. á i . rrr nokkrum árum var ráðizt í miklar framkvæmdir við endurbætur ttjuhúsinu, um sama leyti og pípuorgelið kom. Síðan hvíla á kirkjunni

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.