Kirkjuritið - 01.12.1968, Side 22
484
KIUKJUIUTIÐ
Að vera í hjörðinni hans
í liverju getum viS sýnt það, að við metum hinn góða liirði
lífsins? — Með því að vera eins og sá, sem hlýðir rödd hans.
— Og það nær til okkar daglega lífs, framkomunnar við þa’
sem við erum daglega að starfa með, húa hjá, og vinna fyrir'
Hvort erum við önug, illgjörn, fáskiptin, og tillitslaus í þessari
lijörð, sem bindur okkur fylgdinni við Krist. — Getuni við
hlýtt lians raust og látið það vera álirifalaust á önn líðandi
stundar og liugsunarhátt.
Sá, sein fylgir hinum góða hirði verður oft að láta af of-
læti sínu og eigingirni. — Hann rís ekki upp í vonzku við
hvað eina, er móti blæs, — liann reynir að taka með þögn og
þolinmæði, ef eittlivað fer aflaga lijá öðrum, og er fús til þess
að fyrirgefa það. — Hann lærir að spyrja sjálfan sig, þegar
aðrir hrasa: Var þetta ekki að einhverju leyti mér að kenna,
og á livern hátt get ég hjálpað til þess að betur fari næst ?:
— Við getum ekki fylgt Kristi öðruvísi en að læra af honuin?
sem liógvær og af hjarta lítillátur kallar á okkur að fylgja
sér. — Gæði hans eru túlkuð sem falleg orð í lielgri bók. —
Engin kristni er að sjá þau þar, ef ekki fer á eftir að meðtaka
og melta það, sem þau segja.
Getum við lœrt af þessari vankunnáttu?
Það var einu sinni fátæk ekkja. — Hún átti son, sem flutti
búferlum í fjarlægt land. — Honum gaf hún þennan vitnis-
burð:
Hann er mér góður sonur, og skrifar mér oft bréf. — Með
hverju hréfi hefir hann sent inér fallegan miða, sem ég veit
ekki gerla hvaða þýðingu liefir. — Hið eina sem mér finnst
á vanta er það, að hann sendir mér aldrei peninga. — Þess
vegna eru efnin sára lítil, og ég oft áhyggjufull.“
Fátæka ekkjan hafði sem sagt ekki áttað sig á því, að niið"
arnir, sem sonur hennar sendi með bréfunum voru raunveru-
leglr peningar, sem hún gat fengið með því að framvísa þeim 1
bankastofnun.
Undrun er að svo stórri vankunnáttu. — En hvað er þá a^
segja um okkar sljóleik og sinnuleysi, sem livað eftir annao