Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 22
484 KIUKJUIUTIÐ Að vera í hjörðinni hans í liverju getum viS sýnt það, að við metum hinn góða liirði lífsins? — Með því að vera eins og sá, sem hlýðir rödd hans. — Og það nær til okkar daglega lífs, framkomunnar við þa’ sem við erum daglega að starfa með, húa hjá, og vinna fyrir' Hvort erum við önug, illgjörn, fáskiptin, og tillitslaus í þessari lijörð, sem bindur okkur fylgdinni við Krist. — Getuni við hlýtt lians raust og látið það vera álirifalaust á önn líðandi stundar og liugsunarhátt. Sá, sein fylgir hinum góða hirði verður oft að láta af of- læti sínu og eigingirni. — Hann rís ekki upp í vonzku við hvað eina, er móti blæs, — liann reynir að taka með þögn og þolinmæði, ef eittlivað fer aflaga lijá öðrum, og er fús til þess að fyrirgefa það. — Hann lærir að spyrja sjálfan sig, þegar aðrir hrasa: Var þetta ekki að einhverju leyti mér að kenna, og á livern hátt get ég hjálpað til þess að betur fari næst ?: — Við getum ekki fylgt Kristi öðruvísi en að læra af honuin? sem liógvær og af hjarta lítillátur kallar á okkur að fylgja sér. — Gæði hans eru túlkuð sem falleg orð í lielgri bók. — Engin kristni er að sjá þau þar, ef ekki fer á eftir að meðtaka og melta það, sem þau segja. Getum við lœrt af þessari vankunnáttu? Það var einu sinni fátæk ekkja. — Hún átti son, sem flutti búferlum í fjarlægt land. — Honum gaf hún þennan vitnis- burð: Hann er mér góður sonur, og skrifar mér oft bréf. — Með hverju hréfi hefir hann sent inér fallegan miða, sem ég veit ekki gerla hvaða þýðingu liefir. — Hið eina sem mér finnst á vanta er það, að hann sendir mér aldrei peninga. — Þess vegna eru efnin sára lítil, og ég oft áhyggjufull.“ Fátæka ekkjan hafði sem sagt ekki áttað sig á því, að niið" arnir, sem sonur hennar sendi með bréfunum voru raunveru- leglr peningar, sem hún gat fengið með því að framvísa þeim 1 bankastofnun. Undrun er að svo stórri vankunnáttu. — En hvað er þá a^ segja um okkar sljóleik og sinnuleysi, sem livað eftir annao
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.