Kirkjuritið - 01.12.1968, Side 32

Kirkjuritið - 01.12.1968, Side 32
494 KIRKJURITIÐ þeim, sem við tökum að okkur sjúka og deyjandi á götunni- Venjulegir spítalar taka ekki við þeim, um það er ekki að ræða. Þeir eiga ekki í annað hús að venda en í þetta sjúkra- skýli. •— Og deyja þar flestir? — Um það bil helmingurinn. — Og liinir? — Við reynum að lappa upp á þá. Og sendum þá síðan aniiáð bvort heirn í þorpin, liafi þeir þaðan komið, eða reyn- um að útvega þeim vinnu, séu þeir vinnufærir. — Svo ykkur tekst þá að bjarga um það bil helmingnunn og veita liinum að deyja á mannsæmandi liátt? — Þeir deyja með fögru móti. Hjá okkur er hvorki um stéttamismun né trúaraðgreiningu að ræða. Allir deyja liver við annars lilið. Þarna em kristnir menn, hindúar, múhameðs- trúarmenn, þeir eru perluvinir. Það er yndislegt að liorfa upP á eitt, sem nú er að gerast á Indlandi. Ég á við að konur af æðstu stigum taka að sér þjónustu í sjúkraskýlinu, á barna- heimili lamaðra og fatlaðra og holdsveikrahælinu. Þetta er allt utanstéttafólk — sem aðrir mega ekki við koma. Samt er ekki það þrælsverk til, sem þær vinna ekki fyrir það. 1 Cal- cutta einni eru 9,000 holdsveikissjúklingar, sem við vitjunr meira og minna í lækningaskyni. Sérmenntaðar systur á þessu sviði fara í ákveðin hverfi og þar em lijálparstöðvar, sem fólk leitar til úr öllum áttum. Og okkur liefur tekist að hjarga mörgum ineð því að gjöra þá allieila, Guði sé lof. Það undur- samlegasta — þótt það láti hræðilega í eyrum, — er livað sjúklingatalan hjá okkur hefur farið síhækkandi. — Hvað eigið þér við? — Það vom svo fjölmargir, sem leyndu veiki sinni. Fyrr en þá að þeir voru langt leiddir, og þá er afar lítið liægt að gera til úrbóta. En nú koma menn með veikina á fruinstig1 og okkur tekst að lækna þá á einu eða tveim ámm. — Stundið þið þessa boldsveikissjúklinga þá beima, eða takið þið þá á hælið? — Nei, þeir bafast við í fátækraliverfinu. Innan um buia beilbrigðu. ÖUu er saman blandað. Það befur ekki verið um neins konar einangmnarmöguleika að ræða. En nú hefur ríkisstjórnin útlilutað mér landspildu ])ar sem við ætlum að

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.