Kirkjuritið - 01.12.1968, Síða 38

Kirkjuritið - 01.12.1968, Síða 38
500 IvlRKJURITIÐ sögðu kröfur til réttinda, frelsis og lífsgæfu engu síð’ur en eig- andi lians. En til frekari skilnings skal liér strax getið aðalefnisins í Filemonsbréfi. Þræll að nafni Onesímus, en það þýðir gagnlegur eða nyl- samlegur, hefur strokið frá þessum liöfðingja vini Páls, seni býr í Kolossuborg í Grikklandi. Þrællinn liefur flækst alla leið til Rómaborgar. Aðstaða lians öll lilýtur að liafa verið ægileg, erfið og liættuleg. Fjöldi fólks liafði það beinlínis fyrir atvinnu að bafa liend- ur í hári strokuþræla og senda þá í böndum heim til sín, auðvitað gegn góðri borgun. Þrælaeigendur voru yfirleitt efna- menn, sem gátu borgað fyrir greiðann. Viðtökurnar voru í flestum tilfellum óttalegar. Húðstrýk- ingar og bvers konar pyndingar voru taldar sjálfsögð refsing strokuþrælum til lianda. Og stundum voru þeir beinlínis tekn- ir af lífi og þá oftast krossfestir öðrum til viðvörunar, en þeim sjálfum til liáðungar og kvalar. Strokuþrælar fóru því að sjálfsögðu huldu Iiöfði og dvöldu helzt í úthverfum borga innan um alls konar skríl og glæpa- menn. Einhvern veginn liefur Onesimus komist í samband við Pál og gerist kristinn. Minnir það á þá staðreynd að liinir fyrstu kristnu menn voru margir úr liópi liins ófrjálsa fólks, og fundu þeir efalaust öðrum betur þann anda samúðar, frelsis og kær- leika, sem þaðan streymdi. Það lýsir þó Páli ljómandi vel, að hann vill ekki dylja liann, heldur senda bann heim til búsbónda síns. Ber þar sjálfsagt margt til, en ]>að fyrst, að lög niæltu svo fyrir, að strokuþræll skyldi sendur lieim. En það mun þ° meira bafa ráðið um þá ákvörðun Páls, að liann þekkir eig- andann, veit að hann er orðinn kristinn og treystir bonuin til lilns bezta. Hann vill gera hann að brautryðjanda og fruni- gróða þess, sem koma skal, láta þennan vin sinn, sem vafa- laust er áberandi maður, verða þá fyrirmynd, sem sýni og sanni, Iivernig kristinn maður taki heimsendum þræli sínum- Enda mun þetta liafa boriö ávöxt furðu fljótt, ekki leið a löngu þangað til formlegt og lögákvæðið þrælaliald var ur sögunni í þessum löndum, sem fyrst urðu kristin við Miðjarðar-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.