Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 45
KIIlKJUIt ITI [) 507 Biblían kennir okkur aft' því meir sem við líðum fyrir rétt- lætisins sakir hér á jörð, því nieiri verði laun okkar himmi megin, og hefur því gengið svo langt að menn liafa pyntað sig í von um meiri sælu á liimnum, — meinlætingamennimir — Og í samræmi við þetta, ber okkur að taka því, sem að hönd- um ber með þolinmæði, þar sem allt er gott — eða öllu lield- ur miðar að góðu. Mér detta spiritistar í hug í sambandi við eilífðarmálin. Ég lief aðeins einu sinni verið á svoleiðis fundi og þá fannst mér svo ógn lítill munur á okkur og þeim framliðnu. Þetta sem kallað er dauði er -— að mínu áliti — aðeins að flytjast af einu tilverustigi yfir á annað. Þá er það kristna trúin. Ég verð að segja það eins og það er fyrst ég minnist á það á annað horð, að mér liefur veitzt erfitt að tileinka mér sumar kenningar kirkjunnar eins og þær em bornar fram. Hef hlustað og leitað og ekki fundið svar, sem ég lief getað fellt mig við, fyrr en nú að ég lield að það sé fundið. Um friðþægingarkenninguna er það að segja, að ég hef aldrei getað fellt mig við hana eins og liún liefur verið borin fram. Hins vegar hallast ég eindregið að því, sem Ágúst Bjarnason segir í bókinni „Austurlönd“, nefnilega, að Kristur sé sú fyrirmynd, sem við eigum að reyna að líkjast. Þetta er orðið lengra mál en ég ætlaði í fyrstu, og aðeins bollaleggingar skrifaðar mér til dægrastyttingar, og lýsingar á hugsanaferli mínum, þar sem ég veit í rauninni ekki neitt, hara lield, og er það að vonum, þar sem það er liaft eftir vitrustu mönnum að það þurfi töluvert vit til þess að vita að niaður veit í rauninni ekki neitt í þessum efnum. En ég lief beðið: Gef mér andans gull í mund. Til góðs ég öllu snúi. Já, andans gull, liversu dýrmætt er það ekki? Og live lítil- niótleg era ekki öll heimsins auðæfi í samanburði við það? Mig brestur orð til að lýsa því, svo fjarlægt finnst mér það vera, og þá koma mér í hug orð Krists sjálfs: „Hvað stoðaði það manninn þó að hann eignaðist allan heiminn ef liann biði tjón á sálu sinni?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.