Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 13
KIRKJURITIÐ 155 ^sJaldau er því haldið fram, að það séu einmitt liinar gömlu ,^nningar kristindómsins, sem eigi sök á ]>eim ótta, sem fjöld- hef ^ Urjósti gagnvart dauðanum. — Þetta er ósatt. Ég Oálfur lifað n°kkur ár ævi minnar í lieiðnu þjóðfélagi. V®rSÍ er dauðinn eins ægilegur, eins yfirþyrmandi, eins áber- ] f °vinur mannsins eins og þar, sem orðið um Jesúm Krist Ur ekki náð að liljóma. Þar kemur í ljós, að Biblían er , ^ sannorð, þegar hún talar um dauðann sem afleiðingu I b aun syndarinnar. Og ég lield, að misskilningur margra á ^lgtökum eins og glötun og fyrirdæming byggist fyrst og ]re,Ust á þekkingarleysi. I næstelzta riti Nýja testamentisins, j ' _ ess, sem líklega er ritað 17 til 18 árum eftir upprisu (]' Cr talað um eilífa glötun fjarri augliti Drottins og fjarri Að áttar hanS (IL Þess' L 9)' fr'ft1 VGra 8áluhólpinn er að liafa öðlast fyrirgefningu Guðs, Ve *vi® Guð og líf í samfélagi við liann, það líf, sem aldrei Ujr Ur frá okkur tekið. Það er að vera með Guði alltaf. Glöt- D er. bað að liafna Guði og vera því án lífsins, fjarri augliti ’Uað^*118 dýrð máttar lians. Urn þessa tvo möguleika getur Vel'"rinn valið, og það er hér í þessu lífi, sem lionum ber að s>ni ' ^farl’ir vilja halda því fram, að Guð hljóti í miskunn niA'1 ^efa þeiui tækifæri annars lieims, sem ekki sinntu ej.j_‘lr )oði lians hér. Um það vitum við ekkert, og við getum 8ei^ert 11 ui það atriði sagt. Ég þekki engan stað í Biblíunni, nú lendir í þá átt. Þvert á móti segir þar afdráttarlaust: „Sjá ^^iaglcvæui tíð, sj á, nú er hjálpræðisdagur.“ (II. Kor. 6, 2). í he‘j (><'kkÍl,,u oll þessi orð: „Því að ekki sendi Guð son sinn bess 1Unn’ til þess að liann skyldi dæma heiminn, heldur til bain lleiuturinn skvldi frelsast fyrir hann. Sá sem trúir á að J1’ dæuiist ekki. Sá sem ekki trúir, er þegar dæmdur, því ll-i 11111 hefur ekki trúað á nafn Guðs-sonarins eingetna.“ Jo)l' 3, 18). fv .ra,ldvar maður er líka syndtigur maður og þarf því á ineir^efandi uáð Guðs að lialda. Það hefur líklega aldrei verið vjrgri b'irf á að segja það en í dag, þar sem kristindómurinn uni 1S| Vera orðinn í augum margra einungis fögur áminning bveð'ú' < Ulla við náungann. Maður án trúar hefur sjálfur Og upp sinn eigin dóm með því að lítilsvirða gæzku Guðs ^uburðarlyndi. Vantrú er í eðli sínu ægilegasta synd sem

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.