Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 35
KIRKJURITIÐ 177 j þessi blómaskeið náðu aldrei nema til liluta heims- .'"gðarinnar hverju sinni. Álengdar og utan við velsældina, !ll> rkviðum norðursins og á sléttum og eyðimörkum austurs- Kfðu fjölmennir þjóðflokkar, sem nær ekkert höfðu liaft h 8ll-lmenningunni að segja. Þeir sáu fyrir sér blómlegar ^Sgðir, auð og vesæld liinna siðmenntuðu þjóða, en bjuggu ^.ll lr V1^ kröpp kjör. Og þegar styrkur þeirra var orðinn | . 5IU' gerðu þeir áhlaup, sem hinar friðsamari menningar- j °<llr stóðust ekki. Heimsveldið hrundi og menningunni ^gnaði. En liið merkilega gerðist. Menningarneistinn slokkn- hi,1 °g hinar undirokuðu þjóðir menntuðu innrásarmenn- ar' framfarir liófust á ný. Meira að segja blóðþyrstir víking- ^tóku kristna trú af undirokuðum Keltum og Engilsöxum. [- ailmg hafa hlykkirnir á framfarabraut mannkynsins verið. PP hafa risið menningar samfélög, þar sem veraldlegar og legar framfarir áttu sér stað og velmegun varð meiri en ars staðar. En í öndverðu voru þetta litlar eyjar menningar velsældar í útliafi villimennskunnar. Bilið milli þ eirra sem i . °S þeirra sem ekkert áttu breikkaði og að því kom að þ.lr Sem ekkert áttu tóku það frá liinum, sem þeir ágimtust. jllrðl1 friðslit, þá varð stríð. En úr öskunni reis ný menning. ^.jjj'hfuðatriðum er ástand lieimsins í dag svipað. Bilið á Ocr j.1.1 llen 11 iiigarþjóða og liinna ómenntuðu, á milli ríkra þjóða eíin ]ltæ^ra’ a miUi ríhra og fátækra innan sömu þjóðar, er q lreitt. Reyndar telja sumir að þetta bil breikki nú í sífellu. rót ?^Staeki vanþekkingar, hungurs og ágirndar er enn undir- Ocr .estra árekstra þjóða í milli og sama er að segja um átök a;paverk innan livers þjóðfélags. iruiií l.^æmi um ástand dagsins er meðferðin á Iboo kynstofn- 1 1 Áfríku, eða Biaframönnum, eins og þeir em nú kall- Af euihverjum ástæðum hafði þetta fólk náð yfirburðum, JlfN 1 viÓ nágranna sína, í menntun og andlegu atgerfi. Af ]an .1111 ástæðum var hlutfallstala þeirra í opinberri þjónustu 4 tiltölulega liá, og þeir höfðu náð miklum áhrifum 11111 verzlunar og framleiðslu. Þannig öfluðu þeir sér ^órk *r annarra- Sjálfsagt liafa þeir varið hagsmuni sína af jr O(ll..0S óbilgirni. En loks liófust gegn þeim blóðugar ofsókn- t þekkjum við stöðu málanna í dag.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.