Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 25
KIRKJURITIÐ 167 hinum svarta bróður. Andi bróðurins bezta, frelsara okk- ai ftá illu, laðar okkur til að rétta fram hjálparhönd. Kristileg ^myizka leyf ir ekki, að við göngum afskiptalaus fram hjá ^"'Vjandi bami við veginn. Við erum líka svo lánsöm að eiga ani að bjóða ]iá matvælategund, sem að beztu gagni kemur stenzt bezt þá skemmdahættu, sem matföngum er búin í _eitu 0tr röku loftslagi. Okkur ber að vera þakklát fyrir þá Se.möðu. Okkur ber einnig að vera þakklát fyrir að liafa að- Su u bjarga lífi ókunnugs barns í fjarlægð í minningu ‘ la þeirra Islendinga fyrri alda, sem urðu liungurmorða. . e’ því getum við sýnt, að við metum það einbvers að búa þau skilyrði, að hreysti barna okkar er ekki stefnt í voða sj_ ^^ringarskorti. Framlag livers einstaks hrekkur vitanlega ■ .ainint til að ráða bót á hinum geigvænu þjáningum Biafra- . _ arinnar. En með sameiginlegu átaki og samhug má koma j'ti'úlgga mjk]u göðu til leiðar. Hvert einasta líf, sem bjargast, 'ert einasta barn, sem heldur lífi fyrir okkar tilverknað, er °eiidanlega mikils virði í augum höfundar lífsins. I dag er Ulýðsdagur þjóðkirkjunnar, helgaður hraustbyggðu og táp- lu æskufólki á Islandi. Látum hina rjóðu vanga þess minna f. Ur á kinnfiskasogin andlit Biafra-barnanna, hraustlegt ^ uragð þess á dauðagljáann í augum svörtu ungmennanna, a§Uaðarsöng þess á liið þögla ákall úr Suðurálfu um bjálp í f °g örvæntingu. j. . e"ar við biðjum þess, að okkur verði gefið daglegt brauð, u UuUimst við um leið binna, sem brauðið skortir. Við minn- ejUst bess jafnframt, að brauðið, dagleg fæða, er gjöf frá guði °kk a^lr gúðir lilutir. Við biðjum þess, að það blessist ^ Ur °g öllum mönnum, og tökum brauðinu með þakklæti. f,. .Ugiingur var ég nokkur sumur vistráðinn í sveit. Hús- siu'^aU Var gáfuð kona og göfug, enda vandaði liún dagfar þej’ eimi var ekki gefið um stóryrði eða illyrði, enda lítt til a gripið á því heimili. En í sambandi við tvennt þoldi niatf!ögum manni að nota blótsyrði: börn og mat. „Börn og ald 0Ue á að blessa, en ekki bölva þeim,“ sagði liún, „það má ]leitei kalla óblessun yfir bömin og matinn.“ Þessum orðum ]lv ,!ar Iiefi ég aldrei gleymt, enda eru þau verð fullrar at- far. 1- ^ iÚ eigum að umgangast livort tveggja með réttu hugar-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.