Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 29
KIRKJURITIÐ 171 [fyggu vina“ og „Heimkynni hinnar heilögu gistivináttu“. Ég ,‘fit 111 ér nægja að geta þess, að það eru jafnan fagnaðarfundir, j,egar við komum inn fyrir dyrustafinn hver hjá öðrum. Þrátt l'llr fjarlægðina erum við jafnan nátengdir. Og segjum ævin- ega »Þakk fy rir síðasl“, þegar við hittumst á ný. . Minnist þú frá œskuárum sérstaklega ' mhverra íslendinga á danskri grund? .~ Séra Matthías Jochumsson er einn þeirra gesta, sem mér ^ur með öllu ógleymanlegur. Hann gaf mér íslenzku sálma- g _na nieð eigin áletrun. Líkt er að segja um Sveinbjörn einnjörnsson, tónskáldið. Prófessor Finnur Jónsson, gaf mér °traenu hókmenntasöguna sína í fermingargjöf með þessari rini: „Til Finns frá Finni“. Herra Sveinn Björnsson, síðar °,Sf'ti, hreif okkur öll systkinin — fjórar systur og mig -— 11' ^ gáfum sínum og skemmtan. Hann var tíður gestur foreldra ,,lnna á háskólaárum sínum. Enn verð ég að nefna hinn prúða g tigna Kristinn Ármannsson, sem var kristinn „gentelman“ 1,0 ngmenni). Og hinn einstaka séra Friðrik Friðriksson. Hvenœr komst þú fyrst til íslands? Pj Sumarið 1904, með E/s Pewie, skipi föður rníns, sem Wti tóniar tunnur og salt. Það fyrsta, sem við sáum af íslandi v.ð" gneyp Austfjarðafjöllin undir miklu skýjafari. Þá sáunt j^ ^1Valveiðiskip í eltingaleik við tvo hvali. Svo vafðist livítt uþykkni um okkur líkt og ullarflóki. Þá heyrðum við tvö I ,° ' Síðan varð dauðahljóð. Eitt hafnsögumannsskot þýddi ná ttla®ur væri a 10 faðma dýpi. Við felldum akkerið. Og j ,eyr3um við glöggt að æstur hundur gelti grimmilega ein- . Vf‘rs staðar úti í þokunni, vegna þess að liann heyrði glamrið g^^fisfestinni. Þegar þokunni létti sáum við að skipið var at , 111 á milli nokkurra hólma og háskalegra smáskerja. 0^j_Kruin klukkustundum síðar tóku afi og amma á Eskifirði j. Ur opnum örmum. Þannig kynntist ég Islandi fyrst. Þá ií'á11J ’íEeim til Islands.“ Og J)að mótaði allt líf mitt upp

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.