Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 16
158 KIRKJURITIÐ liafi átt við' guSveldisstofnun Gyðinga, er hann ræddi ulO musterið. Hann átti að lireinsa, já meira að segja að leysíl liana upp og reisa aðra í hennar stað. 1 stað lögmálsins kaeuú þjónusta sáttargerðarinnar. Það var verk Krists með dauða lians og upprisu. Hver þessara skýringaraðferða er rétt, fæst seint úr skoriú’ Menn velja og liafna eftir sálarþroska og lestrarlagi. SögniJ1> sem notuð er í frásögninni egeiró, þýðir bæði reisi upp °& byggi. Menn geta því með góðri samvizku haldið áfram í aldir enn að deila um merkingu liins tvíræða orðs. Menn geta lík11 eytt ævinni í að færa rök að því, hvaða musteri Kristur liafi lltr við, livort það liafi verið það, sem Iíerodes lét gera, nú eð;j Zerubbabels, nú eða þá mannslíkami, eins og Páll postid1 virðist oft gera. Eitt er víst, hið guðivígða vald á jörðiu111 taldi orð Krists dauðasynd. Þau voru notuð t. þ. a. daUU11 hann til dauða, notuð t. þ. a. verja Guð almáttugan fyrir syni sínum Jesú Kristi. Nú, þá er mitt að velja. Ég trúi því ekki, að Kristur haÚ verið að liorfa á múrsteinana í hleðslu musterisins, þegar haU11 skar að hjarta svívirðan, sem á þessum stað fór fram. Ér held, að í liuga lians liafi niðað orðin, sem í 7. kafla Jerei»j11 standa: „Bætið hreytni yðar og gjörðir; þá mun eg láta yður búa á þessum stað. Reiðið yður ekki á lygatal, er menn segja’ Þetta er musteri Jalive, musteri Jalive, musteri Jalive. En d þér bætið breytni yðar og gjörðir alvarlega, ef þér iðkið réh' læti í þrætum manna á milli, undirokið ekki útlending3; munaðarleysingja og ekkjur, og úthellið ekki saklausu blóðj á þessum stað, og eltið ekki aðra guði — yður til tjóns, þ11 vil eg láta yður búa á þessum stað, í landinu, sem ég g3^ feðrum yðar, frá eilífð til eilífðar. Sjá, þér reiðið yður á lygaræður, sem ekki eru til nokkuu gagns. Er ekki svo: stela, myrða, drýgja liór, sverja meinsíBrJ’ færa Baal reykelsisfórnir og elta aðra guði, er þér ekki þekk' ið? k)g síðan komið þér og gangið fram fyrir mig í þessu húsk sem kennt er við nafn mitt, og segið: Oss er borgið, til þesS síðan að nýju að fremja allar þessar svívirðingar. Er þá h1,s þetta, sem kennt er við nafn mitt, orðið að ræningjabseh 1 augum yðar.,( Já, eg lít svo á — segir Jalive. Farið til bústaðs1 míns í Síló, þar sem eg forðum daga lét nafn mitt húa, °<í

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.