Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 41
KIRKJURITIÐ 183 sj‘ílfstætt. Ég lield, að eina leiðin til að leysa hnútana sé sú 5® skilja orsök þeirra, að skilja sjálfan sig og lífið til hlítar. “8 getnr mörgnm fundizt erfitt, það getur kannski tekið þá !'°kkur jarðlíf. En ég lield, að önnur leið sé ekki liugsanleg. ruarbrögðin liafa haldið mönnum í andlegum viðjum og 'arnað þeim að skilja og verða andlega sjálfbjarga. Þess vegna Ugfpir allur þorri manna liundflatur og getulaus frammi fyrir lyers konar áróðri og eru svo andlega villtir, að það má segja l)eUn í dag, að það sé hvítt, sem þeim var sagt svart í gær. Og j!'eiln liafa ekki við að trúa. Þó að eittlivað gott kunni að 'Sgja eftir kirkjuna, þá er það hafið yfir allar efasemdir, að 'UU liefur unnið meiri skemmdarverk á sáluni manna en n°kkur önnur stofnun í heiminum. En heldurðu ekki að kirkjan gæti gert gagn? Jú, það gæti hún, ef hún breytti sér í þekkingarstofnun ng hætti við þetta liáfleyga, frey'ðandi kjaftæði, sem hún byrlar °’kt. Hér gæti spíritisminn komið kirkjunni til hjálpar sem •'ff'ii.slugrein. Spíritisminn getur fært mönnum rök og jafnvel SaUttanir fyrir framhaldslífi og gefið fólki nokkrar bendingar 1,111 það, hvernig því lífi er liagað. Og hann getur gefið okkur skvringar á samhengi milli þess lífs og jarðlífsins. En þetta er ekkert aðalatriði. Aðalatriðið er að skilja það líf, sem við uum og þann lieim sem við lifum í.“ í^að er ekkert nýtt í þessum boðskap. Upphafið minnir á 01 ð Krists: Hver, sem reynir að ávinna líf sitt, mun týna því, 'n hver sem týnir því, mun varðveita það. (Lúk. 17,33). Það er h'ka alkunnur boðskapur austrænna trúarbragða. Margir liafa líka gefið kirkjunni sama selbitann og hér er ^ert. Aðeins ofurlítið einkennilegt að svo mikilliæfur og þjóð- . 0 ’ur maður, sem hér á hlut að máli skuli ekki minnast pess að neinn íslenzkur kirkjunnar maður hafi hjálpað nein- 11111 til þroska allt frá dögum Ara fróða, Hallgríms Péturssonar °g allt til séra Matthíasar. Því að erfitt verður að sýna og !31111 a að þessir menn og ótal fleiri hafi auðgað og þroskað euzkt menningarlíf, þrátt fyrir, en ekki vegna þess, að þeir J°ru mótaðir af kristnum anda. Sannleikurinn er sá að andi ,.rists knúði þá. Slíkur málflutningur og að ofan greinir skiptir I u oftast nær. En af munni eins af „meisturunum“ getur anU verkað líkt og flísasprengja á hugi ýmissa manna.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.