Kirkjuritið - 01.04.1969, Page 22

Kirkjuritið - 01.04.1969, Page 22
164 KIRKJUUITIÐ gjallandi kemst að orði. Þeir tímar liaí’a komið oftar en eim1 sinni, að liér um bil tugur þúsunda Islendinga hefir hruni* niður úr liungri og liungursóttum í hallærum. Slíkt var niikil blóðtaka fámennri þjóð. Samt hjarði hún, reis upp aftur, ÓX að lífsmagni. „Hennar líf var eilíft kraftaverk,“ segir skáldió irá Fagraskógi. Vissulega var kraftaverk, að liún skyldi Iiald*1 lífi, þegar dekkst var í álinn. En livers vegna varð kraftaverk' i3? Er jiað tilviljun ein, að trúarliiti þjóðarinnar og trúartraiis* náði liámarki einmitt þær aldir í sögu Iiennar, sem daprastaf voru? Þá kom fram sálmaskáldið, „er svo vel söng, að sóli® skein í gegnum dauðans göng,“ og sá söngur liljómar síðan 1 íslenzkum kirkjum, íslenzkum heimilum og íslenzkum sálun'- og liann liljómar yfir moldum hvers einasta Islendings aó kalla. Var það ekki trúaröryggi manna eins og sr. Jóns Steh1' grímssonar, þess er söng eldmessuna frægu, sem fleytti þeiw1 yfir hörmungar móðuharðindanna ? Hvers vegna gafst fólki^ ekki upp og missti allan kjark, þegar dauði og liungur og meiri neyð en við getuin gert okkur nokkra skynsamlega grei» fyrir ríkti allt í kringum það? — Við vitum, hvert svarið er'- „Lífsvonin eina var samtvinnuð krossinum rauðum.“ Við vituH1 hvaðan krafturinn kom: frá lionum, sem gjörði þakkir og skipti fimm brauðum og tveim smáfiskum þannig milli finujl þúsund manna, að allir urðu mettir og leifarnar fylltu tók karfir. Hann getur enn blessað afrakstur jarðarinnar, verk lianda okkar, starf okkar og lífsbaráttu, látið okkur allt snúast til góðs, ef við koinum til lians, trúum á hann og leitunist við að gera vilja hans, því að hann er brauð lífsins. Þann nnU1 ekki hungra, sem til lians kemur, og þann aldrei þyrsta, seU1 á hann trúir. Og þann, sem til lians kemur, mun liann alls ekk1 burt reka. Sú kynslóð, sem nú er ung í þessu landi, jiekkir ekki hungUr af eigin raun, svo er fyrir að þakka. En fyrri tíma lslendingar þekktu það. Við erum til, og við getum lifað menningarlífi þrútt fyrir allar þrengingar fyrri tíða, en vegna þess eilíO kraftaverks, að þjóðin skyldi ekki verða aldauða. Því ættuH1 við að geta sett okkur betur í spor þeirra, sem nú stynja undan þeim skelfingum, sem hungrinu eru samfara, hverj11 sem um er að kenna. Með því að líkna þeim og liðsinna getn111 við líka goldið hluta af þeirri skuhl, sem við stöndum í v1^

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.