Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 17
KIItKJUniTIÐ 159 ®Jaið, hvernig ég lief farið nieð hann fyrir sakir illsku míns sraels. Og þar eð þér nú hafið framið öll þessi verk — segir lve — og eigi hlýtt, þótt eg liafi talað til yðar seint og n<‘ttnna, og eigi svarað, þótt eg liafi kallað á yður, þá ætla ^ að fara með liúsið, sem kennt er við nafn mitt og þér . ^s*ið á, og staðinn, sem eg hef gefið yður og feðrum yðar, 6108 °S eg fór með Síló.“ ^ag finnst mér þetta undiraldan, reiði Krists sprottin af sjá alla þá varaþjónustu, er þarna fór fram, sjá öll þau Kí að '°littenni, er þarna gengu um krossandi, bugtandi en þó ,e liarðlaest hjörtu. Guðdóminum var ekki kropið nema af ^ttdarniennsku, Guð átti að kitla til ánægjubross með því að p ''’tti'a fyrir hann kerti, með því að sarga liöfuð af dýrum ,'r*i bann. Þar með væri allt fengið. Þar með hefði maður- >Htt ge at|iafn; Sert skyldu sína. Þar með gæti hann gengið á ný út til a sinna, gengið út í forarpollinn til svínsins. alv 60 ilessu verður musteri aldrei guðivígður staður. Mér er ^ eg sania, hver tákn eru borin þar inn, musteri vígist ekki stað 11 ^latt’ Þa® þarf til þess að það verði að guðivígðum aj. ^ sláandi hjörtu manna, lifandi lijörtu manna, sem geisla á h lrtU °S gle<h, af því að Kristur Jesús á þar bústað inni, ''et lr a^tarr’ er maðurinn krýpur við í öllu sínu lífi. Yegvísir ttr * 111Uste,'i manna orðið — aldrei annað. Musteri er aldrei tttt - 0ti Sert’ heldur lijörtum sem boðskapur Krists streymir llt hl athafnanna, út lil lífsins, er við hrærumst í. Gleym- r( . ‘>Vl ekki, að musterið fagra, sem forsvarsmenn Guðs höfðu að l'onuni til dýrðar, var svo yfirfullt af liræsni og liroka, l ' a er Kristur kom þar inn, þá þekkti liann enginn, og l ;9r hann talaði, rifu menn klæði sín í vandlætingu og j'í'uðu: GuSlast, guSlast. vjg er er því svar mitt: Vissulega lield ég, að Kristur liafi átt lian - llf en ekki liúsið, sem liann stóð í. Ég trúi því, að )lroj_ se enn að hrópa til okkar og biðja okkur að leggja af reis. ^ ?kkar °g liræsni, fara burt með þau úr helgidómnum, 8t®an musteri úr lifandi lijörtum, lifa sem Kristivígt h'..‘ verður aldrei skuldugur þjónn okkar, aldrei, liversu Sl>tti] Ura^ar sem kirkjur okkar verða, ahlrei, þó við náðar- °klc C^ast höldum til kirkju 5 til 10 sinnum á ævinni. Þafi er <l' gerast verkfœri hans, en ekki hans okkar.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.