Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 31
KIRKJURITIÐ 173 ^aðir. Eða ] <>56, þegar 11.000 manns sat í hvirfingu á grænu *» °g hornsteinn Skálholtskirkju var lagður. Þá færði ég j,euUl aS gjöf útskorna altarisbrík, sem ég vanu að í 40 ár. |q U *lllln mikli merkisviðburður í lífi inínu, þegar ég 3. júlí y stóð á, að mér fiiinst, lielgasta stað Islands, í predikunar- I 0 1 liinnar nýju Skállioltskirkju og flutti ræðu mína á ís- ^U. Ég fann til blesunar Þorláks lielga, er ég predikaði á U 1 föður míns. Áður predikaði ég í dómkirkjunni í Reykja- A 1 september 1948, í Hallgrímskirkju 17. júní 1950 og í 4k"«yrarkitkj„ 1948 og 66. Hvenœr tóksl þú aS kynna ísland í Danmörku og G ^vaSa Juetti hefur þú gjört það? ■ Árið 1939 varð ég sóknarprestur í Strö á Sjálandi. Þá j 1 ®g frá 1922 veitt forstöðu drengjaskóla, sem ég stofnaði v. ,auPniannahöfn og nefndist „Finn Tuliníus Skole“. 1939 agr _ eg ritari „Dansk-íslandsk Kirkesag“. Og í 30 ár lief ég rit- Bi Ár1legt yfirlit um íslenzkt kirkjulíf í „Præsteforeningens ' ’ Byggist það mest á upplýsingum liins prýðilega Kirkju- rUs. Ur _ ’ Seiu mér berst alltaf í liendur. 1 f jölmörg ár var ég íslenzk- tri llle®starfsmaður „Church News From Thc Northern Coun- ’ og 1948 og 1952 ferðaðist ég til Islands sem fulltrúi in^u kirkjunnar. 1951 gaf ég út bók í Revkjavík: „Hugleið- ^ \ r a helgum dögum“. Þá reit ég um Island 1962 í bókinni 0 ?ll^eils Domkirker“. Eftir lát séra Hauks Gíslasonar 1952 .(0 Ur «1 séra Jónas Gíslason kom til Kaupmannahafnar 1964 að f°1St eg a^a Þa Prestsþjónustu er Islendingar æsktu eftir j.( , r‘,ni færi á íslenzku liér í landi: skírnir, hjónavígslur, l ar'r. Islenzki sendiherrann vísaði öllu slíku til mín. llróg Ul minn Erlingur Tuliníus, læknir, sonur Axels föður- 8ag3-Ur Ulllls’ þess er innleiddi skátafélagsskapinn á íslandi, Jj(- eitt sinn: „Þú talar eins vel íslenzku og þú liefðir verið HuettUr 10 ár í Reykjavík.“ 1939 gaf G. E. C. Gads Forlag út liau ‘t 111111 hið mikla: „Árni Helgason og helgipredikanir Uiv ' i! er alkunnugt í Danmörku að ég dreg upp „lifandi Jslai lr af Islandi. Ævinlega, þegar ég flyt fyrirlestra um er ég ómyrkur í máli. Og við kaffidrykkjuna á eftir er

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.