Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 37
KIRKJURITIÐ 179 sj*e.*r* a’ að sem flestir finni þessa leiS, því aldrei hefur j"piinannáttiírinn verið meiri og aldrei hefur máttur eyði- SSuigarinnar verið meiri en einmitt nú. Valið stendur á h lífs og dauða. Von okkar er nú sú ein, að maðurinn 0ti taefileika sína, þá er guð gaf lionum í öndverðu. Að af jv^ihd sinni dragi hann ályktanir af reynslu aldanna og liugar- hans dugi svo liann átti sig á sköpunarmætti sínum, og ' fleggingarmætti sínum. |( . rsakir flestra styrjalda, og einnig að mestu orsakir spennu ^^stjórnmálanna í dag, má rekja til mismunandi lífs- ®löðu fólks, hins mikla munar á auðlegð og fátækt. Sama 8®gja um spennu og átök innan livers þjóðfélags. Htá í*Vl nia segja, að grundvallarvandamál og viðfangsefni þjóða e,*nsins í dag sé að draga úr þessum mismun. Ég tel að lllegur árangur á þessu sviði sé grundvallarskilyrði þess j . ^’hhir verði tryggður um alla lieimsbyggðina, því enn ].. 1,1 fjölmennir þjóðflokkar í örbirgð og líta öfundar- og j . ^naraugum til liinna ríku þjóða. En sá er mismunur 1 . löar og fornaldar að nauðsyn á tilfærslu fjármuna frá að i'1U ríkn hl liinna fátæku er nú viðurkennd og unnið er að jafna bilið en það gengur of liægt. f-.,ldnifarir meðal hinna fátæku verða að vera svo örar að fj. 10 verði þeirra vart, svo það öðlist vonir, trú á framtíðina. ekl - ^æst starfa, allt að einu marki, en vinnur j hvert gegn öðru. jj^ lei,agri Ritningu er okkur sagt, að við eigum að elska 0]^j_ &ann eins og okkur sjálf, livorki meira né minna en jafnt gej/u sjálfum. Af þessari ástæðu ber okluir skylda til að f at gaum að þjáningum meðbræðra okkar meðal hinna . a‘ku þjóða. Þrátt fy rir atburði síðustu ára erum við enn Ue a^ víkustu þjóða lxeims. Því ber oss að láta hluta fjár- Ujj .3 ^l^kar þessu fólki í té. Með því erum við ekki ein- le gI.8 a® vinna guðsþakkarverk á fátæku fólki, við erum að að ,JU f,-am okkar skerf til tryggingar lieimsfriðar, og þar með j,a trv8gja framtíðarvelferð barna okkar. Það er ekki síður V,ri1U,naniá! liiima ríku en þeirra fátæku, að friður lialdist. kefst U - m ekkl sker^a h'fskjör okkar, en þegar hagvöxtur eigS; ker á landi að nýju, sem við vonum að verði fljótlega, 1 við að leggja fátæku þjóðunum til hluta af honum.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.