Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 28
170 KIRKJUIWTIÐ koju. Klossar skipstjórans flutu fram og aftur á vatninu. En afa varð aðeins að orði: „Horfðu á, Þórarinn, þetta eru bueði skipin okkar, nú látum við þau sigla hvort á móti öðru- Þegar til Kaupmannahafnar kom vildi það til að faðir mii111 villtist frá afa. Þá varð lionum það að ráði, að liann spenul1 greipar og bað Faðir vor. Og bæninni var ekki lokið, þegí*1' liann kom auga á afa. 12 ára gamall sigldi faðir minn til Danmerkur þeirra erinda að ganga í menntaskólann í Hróars- keldu, en þar var námstíminn fjögur ár. Móðir hans sagði vi^ liann að skilnaði: „Þórarinn, þegar þú lest bænirnar þínar 11 kvöldin, skaltu liorfa til stjörnunnar, sem er þarna yfir Hólma' tindinum, þá biðjum við samtímis.“ 1890 kvæntist faðir mm11 móður minni Helgu Frich. Hún var fædd í Árósum, dóttir Sören Frichs, verksmiðjustjóra, sem stofnaði verzlunarfélagi^ A/s „Frichs“, sem nú er orðið heimsþekkt. — LœrSir þú afi tala íslenzku í barnœsku, og vaknaSi þá þegar áhugi þinn á íslenzkum málefnum? — Það mátti Iieita að allir Islendingar, sem liér dvöld11 lengur eða skemur, kæmu á heimili foreldra minna á þeirr1 tíð. Og ég sat með uppglennt augu og drakk í mig öll furðm tíðindin, sem þeir höfðu að flytja frá föðurlandi mínu og sjálfsögðu töluðu þeir eingöngu íslenzku. Foreldrar mínir átt11 alltaf tvo íslenzka reiðhesta, sem þau notuðu til langra út- reiðartúra. Móðir mín var bráðlagin við hesta, sat þá vel og var ósmeyk við að spretta úr spori. Henni lét líka vel að ferS' ast, fór næstum hvert sumar með föður mínum til Islands- Annars bjuggum við á sumrin úti í Vedbæk á Eyrarsund®' strönd. Þegar skip föður míns Tliorefélagsskipin, fóru þar hja* grámáluð með gulum reykháfi, heilsuðu þau ævinlega með þvl að draga fánann upp og niður. Seinna stofnaði faðir mi'111 Sameinuðu Islandsverzlanirnar. — Kynntist þú nokkrum tslendingum á háskólaárum þínum? — Nú treysti ég mér ekki til að nefna nein nöfn ógleyma11' legra manna og kvenna frá landi, sem ég nefni „Land hinna

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.