Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 30
172 KIBKJUUITIÐ — Hve oft hefur þú komiS hingaS? — Ég lief tólf sinnum komið hingað til íslands: 1904, 7, 8* 11, 12, 37, 48, 50, 52, 56, 63 og 66. Fjórum sinnum hefur konai1 mín, Ulla Barfred, verið með mér. Mér verður oft að segj;l að hún liafi svo glöggan skilning á öllu, sem hún sér og lieyr11 á Islandi bæði hjá ættingjum mínum og fjölmörgum vinwin okkar, að engu sé líkara en að liún liafi íslenzkt blóð í æðu11' eins og ég. Arið 1950, þegar við nutum þess heiðurs og ánægj" að vera boðin í jómfrviarferð m/s Gullfoss voru háðar dæti'r okkar, Benedicte Guðrún og Marianne með í förinni. — HvaS finnst þér til um tsland? — Mér finnst sem ég Iiafi lifað í þúsund ár. Ég hef fari1'* langferðir í þrem lieimsálfum. Oftast með járnbrautarlesti111' og með líka handtösku og H. C. Andersen. Yerið ferðaglað1" eins og víkingar forðum og kynnst fleiru en margur annar. í'? hef litið bæði gamla Island og nýja Island augum mínum, e" alltaf haft hið eilífa ísland í huganum. „Eitt eilífðar smáblón1 • Hversu gjörólíkt er það ekki Danmörku, „Rósagörðunum v'1'1 Eyrarsund“. Dynjandi fossar, tærar ár, lognsæl svanavöt"’ óliugnanlegar auðnir, fagurgrænir dalir, blómabreiður og jS' lenzk sumarnótt með grænbláum fjöllum, sem bera við glj;l’ lausan kaldhamraðan gullhiminn í norðurátt. Síðast þegar e? leit fjólublátt liafið, Vestmannaeyjar og Yatnajökul, úr lS' lenzlcu flugvélinni, sagði ég við Ullu: „Sé útsýnið þessu b'k* í himnunnm, Iilýtur að vera þar fallegt.“ Og ég þrái þanga< alltaf. — HvaS hefur orðiS þér ógleymanlegast á íslandi? — Konungsferðin 1907. Þá var Emil Nielsen, síðar forstj"1’' Eimskip, skipstjóri á S/S Sterling, einu skipa föður míns. fór liann kringum landið í kjölfari konungsskipsins og 1""/ sem flutti ríkisþingmennina. Eða ellefu daga langferðin f'a Akureyri til Eskifjarðar á litlu, vitru og duglegu íslenzku kh'1' unum, sumarið 1912. Einn af mörgum náttstöðunum var Sknt"'

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.