Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 47
8eRNHARÐUR guðmundsson ingþór indriðason AÐ INNAN OG UTAN I Cr ,tl 'ngarbariiam ól n°kkrum prófastsdæmum eru lialdin fermingarbarnamót, 0111 eru daglangt, önnur í sólarhring. Verða þetta oft viða- d mót Og erfið í undirbúningi. Gæti ekki verið heppilegra, þ ^'afa liópana smærri, svo að persónuleg kynni geti orðið. , <nni tíma er vel varið, sem verið er með fermingarbörnum. . . a erlendis eru svo mót að vori fyrir þau sem fermdust 11 áður. Þykja slík mót ómissandi og sjálfsögð. Einnig mætti e>Ua haustmót, þegar sumarvinnu er lokið, en skólar ekki ';!,fnir- Sumarbúðirnar í Skálholti eru liæfilega stórar fvrir Sllka hópa. dlt i Víða a'isgöngur er það til siðs að fermingarbörnin ganga til altaris, j)egar 1 tokinni fermingarathöfn. Hætt er við að mörg Jæirra geri , 1 Jitla grein fyrir livað þau eru að gera, enda næsta ringluð f^storatburðum dagsins. Einn prestur liefur fyrir sið að kalla j^nhngarbörn fvrra árs til sín, er ferming nálgast, ræða við fj111 um altarisgönguna og fær ])au til að ganga til altaris með ’tfiingarbörnunum, og staðfesta þannig fermingarlieitið öðru I llni’ Unglingarnir liafa tekið þessu afar vel og látið í ljós . klr- Marga langar að ganga til altaris, en ])ora ekki að taka ® Uam um það ein saman. 4ndl<W viShald lr þeir sem vinna leiðbeiningar- eða félagsstörf, þekkja það, E^nig þeim finnst þeir vera uppþurrkaðir og andlega tómir. a Ptirfa þeir, sem sífellt eru að miðla öðrum og gefa frá S( |' «hlaða“ sig, svo notað sé raftæknimál. Prestur einn 111 í'jónaði umsvifamiklu kalli, en var manna ferskastur í ‘aa taldi sér algjörlega nauðsynlegt til þess að geta sinnt

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.